Sálmabók

255. Öll veröldin fagni fyrir Drottni

Öll veröldin fagni fyrir Drottni! Hallelúja.
Þjónið Drottni með gleði. Hallelúja.

1 Gangið inn um hlið hans með lofsöng, í forgarða hans með sálmum,
lofið hann, vegsamið hans nafn.
Öll veröldin fagni …

2 Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu
og trúfesti hans frá kyni til kyns.
Öll veröldin fagni …

3 Dýrð sé Guði, föður og syni og heilögum anda
svo sem var í upphafi, er og verður um aldir alda. Amen.
Öll veröldin fagni …

T Sálm. 100
Höj jubel till Herren / Løft jubelrop til Herren
L Egil Hovland 1969, 1988 – Vb. 1991
Höj jubel till Herren / Løft jubelrop til Herren
Eldra númer 601
Eldra númer útskýring T+L

Deila sálmi

Ábendingar til sálmabókarnefndar má senda á salmabok@kirkjan.is