257. Það er gott að þakka Drottni ♥
Það er gott að þakka Drottni og lofa þitt nafn, þú hinn hæsti.
1 Látið gleðióp gjalla fyrir Drottni, gjörvöll lönd.
Þjónið Drottni með gleði.
Það er gott að þakka ...
2 Dýrð sé Guði, föður og syni og heilögum anda
svo sem var í upphafi, er og verður um aldir alda. Amen.
Það er gott að þakka ...
T Sálm. 92.2 og Sálm. 98.4
Det är gott att tacka Herren
L Curt Lindström 1985 – Yfirrödd: Lars Åberg 1994
Det är gott att tacka Herren