Sálmabók

262. Himneski faðir, veit oss þína miskunn

Himneski faðir, veit oss þína miskunn.
Himneski faðir, miskunna þú oss.
Drottinn vor, Kristur, veit oss þína miskunn.
Drottinn vor, Kristur, miskunna þú oss.
Himneski faðir, veit oss þína miskunn,
bænheyr þú oss, Drottinn, miskunna þú oss.

T Þorvaldur Halldórsson 1997
L Þorvaldur Halldórsson 1997

Deila sálmi

Ábendingar til sálmabókarnefndar má senda á salmabok@kirkjan.is