430. Nú legg ég augun aftur ♥
Nú legg ég augun aftur,
ó, Guð, þinn náðarkraftur
mín veri vörn í nótt.
Æ, virst mig að þér taka,
mér yfir láttu vaka
þinn engil svo ég sofi rótt.
T Peter T. Foersom 1813 – Sveinbjörn Egilsson – Sb. 1871
Nu lukker sig mit øje
L Peter C. Krossing 1820 – JH 1885
Nu lukker sig mit øje
Eldra númer 510
Eldra númer útskýring T+L