Sálmabók

492. Þar sem Drottinn ber á borð

Þar sem Drottinn ber á borð
blessun streymir niður.
Þar sem hljómar himneskt orð
helgur ríkir friður.
Fyrir allt sem mettar mann
miklum ríka gjafarann.
Lof og dýrð sé Drottni.

T Steinn Sigurðsson, 1936 – Vb. 2013
L Johan P.E. Hartmann 1861 – BÞ 1903
Blomstre som en rosengård
Sálmar með sama lagi 758
Eldra númer 948
Eldra númer útskýring T+L

Deila sálmi

Ábendingar til sálmabókarnefndar má senda á salmabok@kirkjan.is