54. Með gleðiraust og helgum hljóm ♥
Með gleðiraust og helgum hljóm
þig, Herra Jesú Kristi,
heiðri fagnandi' og hvellum róm
hópur þinn endurleysti;
úr himnadýrð þú ofan stést
á jörð til vor, því sunginn best
sé þínu nafni sóminn,
það von og fögnuð góðan gaf,
gjörvallt mannkynið syndum af
að frelsa ertu kominn.
T Victor C. Hjort, 1790 – Magnús Stephensen – Sb. 1801
Med høj og festlig Jubelklang
L Íslenskt þjóðlag – ÍÞ 1906 – Vb. 1991
(Með gleðiraust og helgum hljóm) Der Tag der ist so freudenreich / Í dag eitt blessað barnið er
Eldra númer 568
Eldra númer útskýring T+L