Sálmabók

1 Er ég leitaði vinar,
varstu þar, varstu þar?
Er ég leitaði vinar, varstu þar?
Og þín trú eða litur eða nafn
skiptir engu, varstu þar?

2 Ég var svangur og þyrstur,
varstu þar, varstu þar?
Ég var svangur og þyrstur, varstu þar?
Og þín trú …

3 Ég var kaldur og klæðlaus,
varstu þar, varstu þar?
Ég var kaldur og klæðlaus, varstu þar?
Og þín trú …

4 Er ég þarfnaðist hjálpar,
varstu þar, varstu þar?
Er ég þarnaðist hjálpar, varstu þar?
Og þín trú …

5 Hvar sem ferðu um heiminn,
ég er þar, ég er þar,
hvar sem ferðu um heiminn, ég er þar.
Og þín trú eða litur eða nafn
skiptir engu, ég er þar.

T Sydney B. Carter 1962 – Kristján Valur Ingólfsson 1971 – Vb. 2013
When I needed a neighbour
L Sydney B. Carter 1962 – Vb. 2013
NEIGHBOUR / When I Needed a Neighbour
Eldra númer 906
Eldra númer útskýring T+L

Deila sálmi

Ábendingar til sálmabókarnefndar má senda á salmabok@kirkjan.is