Sálmabók

695. Gæskan er öflugri en illskan

Gæskan er öflugri en illskan,
ástin hatri fær breytt,
ljósið lýsir upp myrkrið,
lífið dauða fær eytt.
Sigur er gjöf, sigur er gjöf,
sigur Guðs ástar.

T Desmond Tutu 1995 – John L. Bell 1996 – Arinbjörn Vilhjálmsson 2002 – Vb. 2013
Goodness Is Stronger Than Evil
L John L. Bell 1996 – Vb. 2013
GOODNESS IS STRONGER
Eldra númer 847
Eldra númer útskýring T+L

Deila sálmi

Ábendingar til sálmabókarnefndar má senda á salmabok@kirkjan.is