Fréttir

Góðar bækur og grípandi - mynd: hsh

Litlar bækur en efnismiklar

25.11.2021
...smátt er fagurt
Hvinningsdalskirkja í Ballesókn í Silkeborg í Danmörku mun líta svo að innan - tölvumynd - mynd: KristeligtDagblad

Erlend frétt: List og kirkja

24.11.2021
...þegar kirkja skal reist
Kirkjuþing var haldið á Grand Hotel Reykjavík í sal sem heitir Háteigur - aðstaða var prýðilega góð - mynd: hsh

Störf kirkjuþings

23.11.2021
...fundum frestað fram í mars
Að sjálfsögðu var tekin mynd af hópnum í Skálholti

Ráðstefnan heppnaðist vel

22.11.2021
...kafað var ofan í litúrgísk fræði í Skálholti
Seljakirkja í Breiðholti - námskeiðið fer þar fram - fagrir steindir gluggar prýða kirkjuna og er myndefni þeirra sótt í ýmsar frásagnir Biblíunnar - mynd: hsh

Margt getur fylgt jólum

20.11.2021
…vaskar konur með námskeið í Seljakirkju
Fjárhagsnefnd kirkjuþings - hún hefur staðið í ströngu við að skera niður í rekstri þjóðkirkjunnar á þriðja hundruð milljóna til að ná jafnvægi í honum - frá vinstri: Jóna Finnsdóttir, ritari nefndarinnar, Hermann Ragnar Jónsson, sr. Gísli Jónasson, formaður, Einar Már Sigurðarson (á skjánum),  Svana Helen Björnsdóttir, sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Hreinn S. Hákonarson. Á myndina vantar sr. Gísla Gunnarsson og Þorkel Heiðarsson. - Mynd: Drífa Hjartardóttir

Kirkjuþing

19.11.2021
...boðað til 6. fundar
Í klukknaporti Skálholtsdómkirkju - undirbúningur við að taka klukkurnar ofan - mynd: Kristján Björnsson

Klukkur hljóðna í Skálholti

18.11.2021
...farið í þarfar endurbætur
Valgerður Guðmundsdóttir - mynd: hsh

Fólkið í kirkjunni: Hógvær kona í Breiðholti

17.11.2021
...hugsjónakona sem gerir heiminn betri
Þykkvabæjarklausturskirkja - í forgrunni er minnigarsteinn um Þykkvabæjarklaustur. Mynd: Pétur Georg Markan

Kirkjulandið

16.11.2021
...vísitasía biskups Íslands í Kirkjubæjarklaustursprestakall
Frá vígslunni í gær: Fremst frá vinstri, sr. Kristján, vígslubiskup, Heiða Björg, djákni; efri röð frá vinstri: sr. Erla, sr. Fritz Már, sr. Hans Guðberg, Jóhanna María, djákni, og Elísabet, djákni - mynd: Skálholt

Djáknavígsla í Skálholti

15.11.2021
Heiða Björg Gústafsdóttir
Öflugt teymi Fjölskyldu- og sálgæsluþjónustu kirkjunnar - frá vinstri sr. Vigfús Bjarni, Andrea og Guðrún - mynd: hsh

Þrjú sem eitt

13.11.2021
...mikilvæg þjónusta þjóðkirkjunnar
Laufáskirkja í Eyjafirði – útvarpsguðsþjónustan á kristniboðsdaginn verður í umsjón safnaðarins þar – sóknarpresturinn sr. Gunnar Einar Steingrímsson þjónar fyrir altari, Katrín Ásgrímsdóttir prédikar. Organisti og kórstjóri: Petra Björk Pálsdóttir. Kórar Grenivíkurkirkju og Svalbarðskirkju syngja.  Mynd: Sigurður Ægisson

Kristniboðsdagurinn

12.11.2021
...margt á dagskrá
Sr. Sigfús Kristjánsson, prestur Íslendinga í Danmörku, á skrifstofu sinni, mynd: Helga Soffía Konráðsdóttir

Viðtalið: Í mörg horn að líta

10.11.2021
.... prestur Íslendinga í Danmörku
Freyja, varðskipið nýja - mynd: Sigurður Ægisson

Varðskip blessað

09.11.2021
…færð að gjöf dýrmæt Biblía
Sköpunarverkið er ekki tl sölu! Mótmælaganga í Glasgow - fulltrúar Lútherska heimssambandsins - mynd: LFW

Loftslagsráðstefnan

08.11.2021
...kirkjan er þar líka
Sr. Agnes afhenti Glúmi tónlistarviðurkenningu þjóðkirkjunnar fyrir framlag hans til uppbyggingar á barnakórastarfi við kirkjur og hins íslenska tíðasöngs - mynd: hsh

Dagur kirkjutónlistarinnar með myndarbrag

07.11.2021
...viðurkenning fyrir barnakórastarf og tíðasöng
Við samningsborðið, frá vinstri sr. Bragi, þá Gunnar Þór, Egill og Ragnhildur. Mynd: Hjalti Einarsson

Samið um kaup og kjör

06.11.2021
…gildir til 2023
Trú og vald í mannkynssögunni - snjöll og nútímaleg bók - mynd: hsh

Ritfregn: Kröftug bók

05.11.2021
...lipurlega rituð bók um trú og vald
Afleysingar eru nauðsynlegar og vandasamar - mynd: hsh

Afleysingar hér og þar

04.11.2021
...ráðningarbannið hefur áhrif
Prestar innflytjenda og fólks á flótta: sr. Toshiki Toma og sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir - í Breiholtskirkju þar sem Alþjóðlegi söfnuðurinn hefur aðsetur - mynd: hsh

Mál innflytjenda og fólks á flótta

03.11.2021
...sr. Toshiki og sr. Ása Laufey á vettvangi
Hallgrímskirkja í Reykjavík - mynd: hsh

Líf og sorg í nóvember

02.11.2021
...öflugt fræðslustarf Hallgrímskirkju