Fréttir

Safn frétta og tilkynninga frá þjóðkirkjunni.
barnakór.jpg - mynd
28
mar

Dagur kirkjutónlistarinnar haldinn hátíðlegur

Laugardaginn 23. mars sl. var dagur kirkjutónlistarinnar haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Dagskrárgerðarkonan Una...
grundarkirkja.jpg - mynd
25
mar

Tveir Umsækjendur um Laugalandsprestakall

Tvær umsóknir bárust um tímabundna setningu í embætti sóknarprests Laugalandsprestakalls, Eyjafjarðar- og...
IMG_E0878[1].JPG - mynd
22
mar

Biskup vísiteraði Hólmsheiðarfangelsið

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, vísiteraði Hólmsheiðarfangelsið í Reykjavík í vikunni
Eðvarð Ing.jpg - mynd
22
mar

Sr. Eðvarð Ingólfsson kveður Akranes

Eftir tæp 22 ár í þjónustu sem sóknarprestur á Akranesi þá lætur sr. Eðvarð Ingólfsson af störfum um næstu mánaðamót.
Hallgrímskirkja Saurbæ.jpg - mynd
19
mar

Tillaga að stofnun Hallgrímsseturs

Breyttar aðstæður í Saurbæ greiða þeirri hugmynd leið að opna þar lifandi safn um ævi og störf sálmaskáldsins ástsæla...
hjallakirkja.jpg - mynd
19
mar

Dagur kirkjutónlistarinnar

Verður haldinn hátíðlegur í Hjallakirkju laugardaginn 23. mars.
hateigskirkja.jpg - mynd
18
mar

„Ný hugsun – ný nálgun“

Málfundur um róttækar leiðir í helgihaldi og safnaðarstarfi
Breiðholtskirkja 18. mars 2019.JPG - mynd
18
mar

Lyftuvígsla í Breiðholtskirkju

Sunnudaginn 17. mars var stór stund í Breiðholtskirkju þegar hjólastólalyfta var tekin formlega í notkun í lok...
Aðalbjörg.jpg - mynd
14
mar

Bataskóli Íslands kynntur á fundi presta

Skólinn leitast fyrst og fremst við að aðstoða fólk við að taka á geðrænum áskorunum
sr Sigurður skorinn.png - mynd
14
mar

Séra Sigurður Helgi Guðmundsson pastor emeritus, kvaddur

Séra Sigurður Helgi Guðmundsson var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju 4. mars s.l.
sigurdur_palsson.jpg - mynd
12
mar

Séra Sigurður Pálsson, pastor emeritus, kvaddur

Verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag
1-DSCF8498.JPG - mynd
11
mar

Fastað fyrir umhverfið

Verkefnið er föstudagatal sem hefur það markmið að hjálpa okkur að gera hversdaginn umhverfisvænni.
grundarkirkja.jpg - mynd
08
mar

Prest vantar í afleysingar í Laugalandsprestakall

Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna sóknarprestsþjónustu í Laugalandsprestakalli, Eyjafjarðar- og...
Hættu að reykja Sigfús.jpg - mynd
06
mar

Biskup endurnýjar samning um áfallahjálp

Markmið samkomulagsins er að efla og styrkja enn frekar áfallahjálp bæði til lengri og skemmri tíma
Einar Sigurbjörnsson.jpg - mynd
06
mar

Dr. Einar Sigurbjörnsson, professor emeritus, kvaddur

Dr. Einar var ljúfur maður í allri viðkynningu, hlýr og góður kennari, og mannkostamaður sem mikil eftirsjá er að
þjóðkirkjan lógó.png - mynd
04
mar

Kirkjuþing samþykkir aðgerðaáætlun um eineltis- og ofbeldismál

Kirkjuþing samþykkti um helgina tillögu að starfsreglum um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kyndbundinni...
Hólmavíkurkirkja.jpg - mynd
03
mar

Sameining prestakalla í vændum

Kirkjuþing samþykkti tillögur um sameiningu prestakalla í Austurlands- og Vestfjarðaprófastsdæmum
bjalla-kirkjuþings2.jpg - mynd
02
mar

Dagskrá 57. kirkjuþings laugardaginn 2. mars

Hér má sjá dagskrá framhaldskirkjuþings.
hateigskirkja.jpg - mynd
01
mar

57. Kirkjuþingi lýkur um helgina

Laugardaginn 2. mars hefst framhaldskirkjuþing í Háteigskirkju
6 Slovenia Artwork.JPG - mynd
01
mar

Alþjóðlegur bænadagur kvenna í 60 ár

Samvera í kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, kl. 18:00. Allir velkomnir
tálknafjarðarjazz.jpg - mynd
26
feb

Sálmar og jazz í Tálknafjarðarkirkju

Sunnudaginn 24. febrúar sameinuðust kirkjukórar Patreksfjarðar, Tálknafjarðar og Bíldudals í söng á nýjum og eldri...