Fréttir

Í Skálholtsdómkirkju - altaristaflan er eftir Nínu Tryggvadóttur - mynd: hsh

Skálholtshátíð og friður

14.07.2022
...kirkju- og menningardagskrá
Björn Ólafsson á Kirkjulandi við nokkra krossa sem hann hefur búið til - mynd: hsh

Viðtalið: Krossar og hrossarækt

13.07.2022
...Kirkjuland ehf.
Breiðholtskirkja - mynd: hsh

Stöðugleiki í kirkjustarfi

12.07.2022
...sumt truflar sumarið ekki
Í Hvalsneskirkju - kórloft, dúfa úr tré, tákn heilags anda - hún er líka friðartákn en lagið Friður á jörðu  verður sungið í kirkjunni annað kvöld ásamt fjölda annarra laga - mynd: hsh

Söngur við hafið

11.07.2022
...menning og kirkja
Gyða Valgeirsdóttir, kirkjuhaldari og bóndi - mynd: hsh

Fólkið í kirkjunni: Tók við af foreldrum sínum

10.07.2022
...sem kirkjuhaldari í Miklaholtskirkju
Reynir Sveinsson, sóknarnefndarformaður, í Hvalsneskirkju - mynd: hsh

Fólkið í kirkjunni: Enn að

09.07.2022
...Hvalsneskirkja í góðum höndum
Kópavogskirkja er bæjarprýði - mynd: hsh

Helgihald og hreyfing

08.07.2022
...bænaganga á Kársnesinu
VIð hæfi að birta töffaralega mynd af klerki sem er potturinn og pannan í skipulagningu Þungarokks-messunnar: Mynd: Benjamín Hrafn Böðvarsson

Þungarokks-messa

07.07.2022
...nýjung í kirkjustarfi
Mótmælendur límdu sig við ramma myndarinnar - mynd: The Daily Telegraph

Erlend frétt: Hver er Júdas?

06.07.2022
...trú og umhverfismál
Sveinbjörn Blöndal í góðum félagsskap herra Guðbrands Þorlákssonar og fleiri andans kappa- mynd: hsh

Viðtalið: Menningarlegt þrekvirki

05.07.2022
...um Guðbrandsbiblíu og fleira
Hallgrímskirkja í gær - Bente Colding-Jørgensen stjórnar nokkrum félögum úr Nordisk Koncertkor Nuuk - mynd: hsh

Kirkjulegt menningarstarf

04.07.2022
...kór frá Nuuk og upphafstónleikar Orgelsumarsins
Dr. Guðmundur Björn við doktorsvörnina í Brussel - mynd: Haraldur Hreinsson

Doktor í Brussel

04.07.2022
...guðfræðingur og heimspekingur ver doktorsritgerð
Þátttakendur á NORDKLANG voru alls 370, frá öllum Norðurlöndum - mynd: Margrét Bóasdóttir

Vel heppnuð norræn kórahátíð

03.07.2022
....í máli og myndum
Norrænu biskuparnir ásamt mökum og fylgdarliði  við Botnstjörn í Ásbyrgi - mynd: Kristján Björnsson

Biskupafundur: Svipuð þróun

02.07.2022
...sögðu frá stöðu mála í kirkjum Norðurlanda
Guðmundur Þór Guðmundsson, lögfræðingur kirkjuþings - mynd: hsh

Viðtalið: Eitt ár að baki

01.07.2022
...þjóðkirkjulögin tóku gildi 1. júlí 2021
Orgel Hallgrímskirkju er stærsta orgel landsins - mynd: hsh

Blómstrandi orgelsumar

30.06.2022
í Hallgrímskirkju
Lok guðsþjónustunnar í Skálholti - Ein saga - eitt skref - mynd: hsh

„Kirkjan var vopnuð ljótum orðum...“

30.06.2022
...Ein saga – eitt skref – heimasíða opnuð
Sr. Sigurður Már Hannesson - mynd: Jórunn Margrét Bernódusdóttir

Sr. Sigurður Már ráðinn

29.06.2022
...prestur í Seljaprestakall
Sr. Gísli Gunnarsson í ræðustól kirkjuþings - mynd:hsh

Nýr vígslubiskup á Hólum

28.06.2022
...sr. Gísli Gunnarsson í Glaumbæ
Kleinubakstur í uppsiglingu - ungversku ungmennin fengu að kynnast því hvernig kleinur eru búnar til - mynd: hsh

Byggja brýr milli ungmenna

28.06.2022
...æskulýðsstarf í Árbæjarkirkju er til fyrirmyndar
Frá vinstri, fremri röð: sr. Bryndís Böðvarsdóttir, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, sr. Hjördís Perla Rafnsdóttir, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Aftari röð frá vinstri: sr. Sigurður Arnarson, sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson, sr. Gunnar Rúnar Matthíasson, sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir og sr. Sveinn Valgeirsson – mynd: hsh

Prestsvígsla

26.06.2022
...tvær konur vígðar til þjónustu