Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

19. september 2017

Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

Séra Sigfús Kristjánsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Starfið var auglýst laust til umsóknar í júlí sl. og umsóknarfrestur rann út 10. ágúst. Alls sóttu 20 umsækjendur um starfið, en einn dró umsókn sína til baka.

Séra Sigfús mun hefja störf á Biskupsstofu eftir 1. nóvember nk.

    Lilja Dögg og forsetahjónin

    „Sögustaðir efla samkennd okkar“

    22. júl. 2024
    ...segir menningarráðherra á Skálholtshátíð
    Forseti Íslands kom á málstofuna

    "Húmorinn var aldrei langt undan"

    20. júl. 2024
    ...málstofa til minningar um sr. Karl Sigurbjörnsson
    Málþingið var fjölsótt

    "Stríðið gæti þróast yfir á Vesturbakkann"

    20. júl. 2024
    ...áhrifamikið málþing á Skálholtshátíð