Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

19. september 2017

Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

Séra Sigfús Kristjánsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Starfið var auglýst laust til umsóknar í júlí sl. og umsóknarfrestur rann út 10. ágúst. Alls sóttu 20 umsækjendur um starfið, en einn dró umsókn sína til baka.

Séra Sigfús mun hefja störf á Biskupsstofu eftir 1. nóvember nk.

  Samkirkjufundur.jpg - mynd

  Yfirlýsing norræns fundar samkirkjumála um stríðið í Úkraínu

  03. feb. 2023
  ......ritarar samkirkjumála funda í Sundvollen
  Fáskrúðsfjarðarkirkja

  Laust starf djákna

  02. feb. 2023
  ..... í Austurlandsprófastsdæmi
  Hallgrímskirkja á vetrarhátíð -mynd dr. Sigurður Árni Þórðarson

  Hverjar eru guðshugmyndir Íslendinga?

  02. feb. 2023
  ......röð erinda í Hallgrímskirkju