Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

19. september 2017

Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

Séra Sigfús Kristjánsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Starfið var auglýst laust til umsóknar í júlí sl. og umsóknarfrestur rann út 10. ágúst. Alls sóttu 20 umsækjendur um starfið, en einn dró umsókn sína til baka.

Séra Sigfús mun hefja störf á Biskupsstofu eftir 1. nóvember nk.

  Mótmælendur límdu sig við ramma myndarinnar - mynd: The Daily Telegraph

  Erlend frétt: Hver er Júdas?

  06. júl. 2022
  ...trú og umhverfismál
  Sveinbjörn Blöndal í góðum félagsskap herra Guðbrands Þorlákssonar og fleiri andans kappa- mynd: hsh

  Viðtalið: Menningarlegt þrekvirki

  05. júl. 2022
  ...um Guðbrandsbiblíu og fleira
  Hallgrímskirkja í gær - Bente Colding-Jørgensen stjórnar nokkrum félögum úr Nordisk Koncertkor Nuuk - mynd: hsh

  Kirkjulegt menningarstarf

  04. júl. 2022
  ...kór frá Nuuk og upphafstónleikar Orgelsumarsins