Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

19. september 2017

Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

Séra Sigfús Kristjánsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Starfið var auglýst laust til umsóknar í júlí sl. og umsóknarfrestur rann út 10. ágúst. Alls sóttu 20 umsækjendur um starfið, en einn dró umsókn sína til baka.

Séra Sigfús mun hefja störf á Biskupsstofu eftir 1. nóvember nk.

  Barnakór.png - mynd

  Barnakór Hjallakirkju hefur vaxið í vetur

  20. feb. 2024
  ........Gróa fann gulrót
  Benedikt Kristjánsson

  Benedikt syngur guðspjallamanninn

  19. feb. 2024
  ..........Jóhannesarpassían flutt í Langholtskirkju
  Sr. Auður Eir og kvennakirkjukonur

  Afmælisguðþjónusta Kvennakirkjunnar

  17. feb. 2024
  …..í Seltjarnarneskirkju