Útgáfa á ritum Lúthers

6. desember 2017

Útgáfa á ritum Lúthers

Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir tók á móti höfðinglegum fjárstyrk frá þýska sendiherranum á Íslandi herra Herbert Beck. Fjármagnið verður nýtt til útgáfu á síðara bindis af þýddum verkum Marteins Lúthers, fyrra bindið kom út í lok nóvember sl. Síðara bindið, Marteinn Lúther – Úrval rita II, er væntanlegt fljótlega á nýju ári. Þýska sendiráðinu er þakkað fyrir vinsemd í garð þjóðkirkjunnar og Nefndar um fimm alda minningu siðbótarinnar, sem hefur annast um útgáfuna.
  • Útgáfa

Svana Helen, Óli Hilmar og sr. Bjarni

Seltjarnarneskirkja sýnir myndlist

04. des. 2023
......safnarheimilið er listagallerí
Prédikun fluttu Elísa Mjöll Sigurðardóttir. Auður Pálsdóttir og Benedikt Sigurðsson

Messa guðfræðinema 1. desember

01. des. 2023
......áratuga hefð í Háskólakapellunni
Vil ég mitt hjarta.jpg - mynd

Jóladagatal Kjalarnessprófastsdæmis

01. des. 2023
.......fjórða árið í röð