Fasta fyrir umhverfið - fræðslukvöld

13. febrúar 2018

Fasta fyrir umhverfið - fræðslukvöld


Fasta fyrir umhverfið, er yfirskrift fyrsta fræðslukvöldsins í Glerárkirkju á þessu misseri sem fram fer miðvikudagskvöldið 14. febrúar kl. 20.

Dagskrá:

- Séra Stefanía Steinsdóttir: Trúin sem drifkraftur til þess að gera heiminn að betri stað.

- Guðmundur Haukur Sigurðarson frá Vistorku: Staða umhverfismála á Akureyri.

- Sindri Geir Óskarsson guðfræðingur: Innleiðing í verkefnið Fasta fyrir umhverfið.

Í lokin er boðið uppá 10 mínútna helgistund með íhugun og bæn inni í kirkju fyrir þau sem vilja.

Nánari upplýsingar má nálgast hér:
  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

Lilja Dögg og forsetahjónin

„Sögustaðir efla samkennd okkar“

22. júl. 2024
...segir menningarráðherra á Skálholtshátíð
Forseti Íslands kom á málstofuna

"Húmorinn var aldrei langt undan"

20. júl. 2024
...málstofa til minningar um sr. Karl Sigurbjörnsson
Málþingið var fjölsótt

"Stríðið gæti þróast yfir á Vesturbakkann"

20. júl. 2024
...áhrifamikið málþing á Skálholtshátíð