Gleðibankinn sunginn á Biskupsstofu

14. febrúar 2018

Gleðibankinn sunginn á Biskupsstofu

Flottir og skemmtilegir krakkar heimsóttu biskup Íslands á öskudaginn. Þau fetuðu í fótspor Eiríks Haukssonar, Helgu Möller and Pálma Gunnarsson og sungu Gleðibankann fyrir biskupinn og þáðu góðgæti í tilefni dagsins.
  • Biskup

  • Frétt

  • Heimsókn

  • Biskup

Barokkbandið Brák

Aðventuhátíðir um allt land

29. nóv. 2024
...Bach á aðventunni í Hallgrímskirkju
Flokkarnir.jpg - mynd

Mikil jákvæðni í svörum flokkana við spurningum Þjóðkirkjunnar

28. nóv. 2024
Frambjóðendur í Alþingiskosningum svöruðu spurningum Þjóðkirkjunnar. Greina má töluverða jákvæðni gagnvart kirkjunni í svörum flokkana. Svör frambjóðenda eru hér birt í heild sinni.
Aðventukrans.jpg - mynd

Katrín Jakobsdóttir á aðventukvöldi

27. nóv. 2024
...í Bústaðakirkju