Helgihald og prédikanir í dymbilviku og um páska

28. mars 2018

Helgihald og prédikanir í dymbilviku og um páska


Páskarnir eru mesta hátíð kristninnar og helgihald kirkjunnar ber því vitni. Á trúmálavef kirkjunnar má finna safn predikana sem fluttar eru í kirkjum landsins um þessa páska. Þar eru einnig pistlar um ýmis málefni er varða kirkju, trú og mannlíf, sálmabók, yfirlit yfir kirkjuárið og bænir af ýmsu tilefni.

Í dagbók kirkjuvefsins eru upplýsingar um athafnir og hátíðarguðsþjónustur í dymbilviku og um páskana. Einnig má benda á heimasíður sókna, en fjölmargar sóknir hafa eigin heimasíður og kynna þar það starf sem fram fer í sóknum landsins.
  • Messa

  • Trúin

  • Viðburður

Sr. Stefanía G. Steinsdóttir

Sr. Stefanía ráðin

29. mar. 2023
......í Ólafsfjarðarprestakall
Bjarni Gíslason í nýjum jakka frá Úganda

Verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Úganda

28. mar. 2023
.....viðtal við Bjarna Gíslason framkvæmdastjóra
Evrópufundur LWF - mynd:LWF/Albin Hillert

Ályktun Evrópufundar Lútherska heimssambandsins

27. mar. 2023
.....samþykkt í Oxford á föstudaginn