Verkefnisstjóri á sviði samskiptamála

13. apríl 2018

Verkefnisstjóri á sviði samskiptamála


Biskup Íslands auglýsir eftir verkefnisstjóra á sviði samskiptamála.

Verkefnisstjórinn ber ábyrgð á framkvæmd samskiptastefnu þjóðkirkjunnar, mótun verkferla er varða upplýsingamiðlun biskupsstofu og á vettvangi stofnana kirkjunnar svo og uppbyggingu tengslanets.

Helstu verkefni, ritstjórn vefja kirkjunnar og annarra miðla biskupsstofu í samráði við útgáfustjórnir, samskipti og þjónusta við fjölmiðla, fréttaskrif, gerð fræðslu- og kynningarefnis og miðlun upplýsinga, samstarf við starfsfólk og leikmenn í kirkjunni um efnisgerð og miðlun efnis, ráðgjöf, fræðsla og stoðþjónusta á sviði miðlunar

Sótt er um starfið rafrænt á vef kirkjunnar undir laus störf.
  • Auglýsing

  • Starfsumsókn

Jóladagatalið Gefum gæðastund í skóinn.jpg - mynd

Samverustundir í skóinn

09. des. 2022
.........“sjáðu mig!“
Svalbarðskirkja flutt fyrir 50 árum -mynd akureyri.net

Kirkjur á ferð og flugi

08. des. 2022
..........50 ár frá flutningi Svalbarðskirkju
Sr. Ragnheiður, Margrét og sr. Gísli -mynd Þuríður Kristjana Þorbergsdóttir

Mikilvægt að kirkjan þjóni Íslendingum erlendis

06. des. 2022
.......sr. Gísli Gunnarsson heimsækir söfnuðinn á Spáni