Verkefnisstjóri á sviði samskiptamála

13. apríl 2018

Verkefnisstjóri á sviði samskiptamála


Biskup Íslands auglýsir eftir verkefnisstjóra á sviði samskiptamála.

Verkefnisstjórinn ber ábyrgð á framkvæmd samskiptastefnu þjóðkirkjunnar, mótun verkferla er varða upplýsingamiðlun biskupsstofu og á vettvangi stofnana kirkjunnar svo og uppbyggingu tengslanets.

Helstu verkefni, ritstjórn vefja kirkjunnar og annarra miðla biskupsstofu í samráði við útgáfustjórnir, samskipti og þjónusta við fjölmiðla, fréttaskrif, gerð fræðslu- og kynningarefnis og miðlun upplýsinga, samstarf við starfsfólk og leikmenn í kirkjunni um efnisgerð og miðlun efnis, ráðgjöf, fræðsla og stoðþjónusta á sviði miðlunar

Sótt er um starfið rafrænt á vef kirkjunnar undir laus störf.
  • Auglýsing

  • Starfsumsókn

Sr. Stefanía G. Steinsdóttir

Sr. Stefanía ráðin

29. mar. 2023
......í Ólafsfjarðarprestakall
Bjarni Gíslason í nýjum jakka frá Úganda

Verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Úganda

28. mar. 2023
.....viðtal við Bjarna Gíslason framkvæmdastjóra
Evrópufundur LWF - mynd:LWF/Albin Hillert

Ályktun Evrópufundar Lútherska heimssambandsins

27. mar. 2023
.....samþykkt í Oxford á föstudaginn