Auglýst eftir guðfræðingum til starfa á Landspítala

16. apríl 2018

Auglýst eftir guðfræðingum til starfa á Landspítala


Landspítalinn auglýsir laus til umsóknar störf guðfræðinga með framhaldsmenntun í sálgæslu (CPE) eða sambærilega menntun. Annars vegar er auglýst eftir guðfræðing til afleysingarþjónustu til eins árs og hins vegar er auglýst eftir guðfræðingi í 80% fast starf.

Störf guðfræðinga á Landspítalanum fela í sér að sinna m.a. sálgæslu og helgihaldi og starfa í samvinnu og teymum með öðrum heilbrigðisstarfsmönnum að velferð sjúklinga og aðstandenda þeirra.

Markmið sálgæslunnar er að liðsinna þeim sem glíma við sárar tilfinningar og erfiðar tilvistarspurningar tengdar veikindum og alvarlegum áföllum.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Nánari upplýsingar um störfin má finna hér.
  • Auglýsing

  • Starfsumsókn

Logo.jpg - mynd

Laust starf

21. nóv. 2025
... starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi með sérstakar skyldur við prófastsdæmið
Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.
Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni