Embætti prests við Tjarnarprestakall auglýst

18. apríl 2018

Embætti prests við Tjarnarprestakall auglýst


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Tjarnaprestakalli, Kjalarnesprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. ágúst 2018 til fimm ára.

Umsóknarfrestur um embættið er til miðnættis þriðjudaginn 22. maí nk.

Sækja ber um embættið rafrænt á vef kirkjunnar og leggja fram tilskilin fylgigögn á rafrænu formi ásamt öðrum þeim gögnum er umsækjandi kann að vilja leggja fram.

Sótt er um embættið hér.
  • Auglýsing

  • Starfsumsókn

Sr. Erla Björk Jónsdóttir

Vel mætt í bænastundir

30. jún. 2024
...í Dalvíkurkirkju
Sr. Guðrún kveður

Húsfyllir við kveðjumessuna

30. jún. 2024
...sr. Guðrún kveður Grafarvogssöfnuð