Embætti prests í Garðaprestakalli

25. júlí 2018

Embætti prests í Garðaprestakalli

Embætti prests í Garðaprestakalli auglýst laust til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Garðaprestakalli, Kjalarnesprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. október 2018 til fimm ára.

Umsóknarfrestur um embættið er til miðnættis mánudaginn 20. ágúst nk.

Sækja ber um embættið rafrænt á vef kirkjunnar og leggja fram tilskilin fylgigögn á rafrænu formi ásamt öðrum þeim gögnum er umsækjandi kann að vilja leggja fram.

Sótt er um embættið hér.
  • Auglýsing

  • Embætti

Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni
Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember