Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

5. desember 2018

Lausn frá sóknarprestsembætti um stundarsakir

 Með hliðsjón af úrskurðum áfrýjunarnefndar þjóðkirkjunnar í málum nr. 1/2018 og nr. 2/2018 hefur biskup Íslands ákveðið að veita sr. Ólafi Jóhannssyni lausn frá embætti um stundarsakir, sbr. 2. málsl. 3. mgr. 26. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Mál hans verður rannsakað af nefnd sérfróðra manna samkvæmt 27. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Ákvörðun um lausn um stundarsakir tekur gildi nú þegar.

  • Embætti

Svana Helen, Óli Hilmar og sr. Bjarni

Seltjarnarneskirkja sýnir myndlist

04. des. 2023
......safnarheimilið er listagallerí
Prédikun fluttu Elísa Mjöll Sigurðardóttir. Auður Pálsdóttir og Benedikt Sigurðsson

Messa guðfræðinema 1. desember

01. des. 2023
......áratuga hefð í Háskólakapellunni
Vil ég mitt hjarta.jpg - mynd

Jóladagatal Kjalarnessprófastsdæmis

01. des. 2023
.......fjórða árið í röð