Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum

28. mars 2019

Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum

Metropolitan grísku rétttrúnaðarkirkjunnar í Svíþjóð og á Norðurlöndum, Cleopas Strongylis, mun flytja fyrirlestur á fræðafundi Trúarbragðafræðistofu & Grikklandsvinafélagsins í Háskóla Íslands, Odda, stofu 102, laugardaginn 6. apríl nk. kl. 12:00. Yfirskrift fyrirlestursins er: The Orthodox Church in Scandinavia, Diaspora, Cultural Diplomacy and Holy Mission

 

Fyrirlesarinn mun í heimsókn sinni til landsins einnig heimsækja rektor Háskóla Íslands og vera viðstaddur kennslustund hjá í Guðfræði- og trúarbragðafræðideild HÍ föstudaginn 5. apríl.

 

Áhugasamir velkomnir!

  • Alþjóðastarf

  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Guðfræði

  • Ráðstefna

  • Fræðsla

Birta í gegnum kirkjuskráargat

Skráargat á kirkjuhurð

08. mar. 2021
...margt um að vera
Fremri röð frá vinstri: sr. Bjarni Þór Bjarnason, sr, Sigurður Már Hannesson, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, Margrét Lilja Vilmundardóttir, dr. Sigurvin Lárus Jónsson. Aftari röð: sr. Pétur Ragnhildarson, Rakel Brynjólfsdóttir, sr. Einar Eyjólfsson, Einar Sveinbjörnsson, og sr. Sveinn Valgeirsson.

Prestsvígsla í morgun

07. mar. 2021
...Fríkirkjan og skólahreyfingin
Altaristafla Grindavíkurkirkju - mósaíkmynd eftir eldri töflu sem Ásgrímur Jónsson málaði og hana má sjá í safnaðarheimilinu

Kirkjan í Grindavík

06. mar. 2021
...þegar jörð nötrar