Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

2. júlí 2019

Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

Húsavíkurkirkja

Ein umsókn barst um setningu til að þjóna sem sóknarprestur Húsavíkurprestakalls, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, frá 1. september 2019 til 31. maí 2020.

Umsóknarfrestur rann út á miðnætti mánudaginn 1. júlí 2019.

Umsækjandinn er

sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir,

sem þjónar sem settur sóknarprestur Laufásprestakalls, sama prófastsdæmis.

  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

Barnakór.png - mynd

Barnakór Hjallakirkju hefur vaxið í vetur

20. feb. 2024
........Gróa fann gulrót
Benedikt Kristjánsson

Benedikt syngur guðspjallamanninn

19. feb. 2024
..........Jóhannesarpassían flutt í Langholtskirkju
Sr. Auður Eir og kvennakirkjukonur

Afmælisguðþjónusta Kvennakirkjunnar

17. feb. 2024
…..í Seltjarnarneskirkju