Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

2. júlí 2019

Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

Húsavíkurkirkja

Ein umsókn barst um setningu til að þjóna sem sóknarprestur Húsavíkurprestakalls, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, frá 1. september 2019 til 31. maí 2020.

Umsóknarfrestur rann út á miðnætti mánudaginn 1. júlí 2019.

Umsækjandinn er

sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir,

sem þjónar sem settur sóknarprestur Laufásprestakalls, sama prófastsdæmis.

  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

Lilja Dögg og forsetahjónin

„Sögustaðir efla samkennd okkar“

22. júl. 2024
...segir menningarráðherra á Skálholtshátíð
Forseti Íslands kom á málstofuna

"Húmorinn var aldrei langt undan"

20. júl. 2024
...málstofa til minningar um sr. Karl Sigurbjörnsson
Málþingið var fjölsótt

"Stríðið gæti þróast yfir á Vesturbakkann"

20. júl. 2024
...áhrifamikið málþing á Skálholtshátíð