Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

02. júlí 2019

Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

Húsavíkurkirkja

Ein umsókn barst um setningu til að þjóna sem sóknarprestur Húsavíkurprestakalls, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, frá 1. september 2019 til 31. maí 2020.

Umsóknarfrestur rann út á miðnætti mánudaginn 1. júlí 2019.

Umsækjandinn er

sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir,

sem þjónar sem settur sóknarprestur Laufásprestakalls, sama prófastsdæmis.

  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir
21
nóv.

Sr. Ninna Sif í Hveragerði

...frá og með 1. desember
Altariskross Breiðholtskirkju
21
nóv.

Jákvæð áhersla á samfélagið

...hægt að óska fyrirbænar ...
Kirkjuþingsbjallan
21
nóv.

Teymi þjóðkirkjunnar

...kom saman til fyrsta fundar 11. nóvember