Þau sóttu um Digranes

28. október 2019

Þau sóttu um Digranes

Digraneskirkja var vígð 1994

Umsóknarfrestur um embætti prests í Digranesprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, rann út á miðnætti fimmtudaginn 24. október 2019.

Þessi sóttu um embættið:

Bryndís Svarsdóttir, cand. theol.
Sr. Gunnar Jóhannesson
Sr. Helga Kolbeinsdóttir

Digranesprestakall er ein sókn, Digranessókn, með rúmlega 9.700 íbúa og eina kirkju, Digraneskirkju. Sóknin er á samstarfssvæði með Hjallasókn.

Skipað er í embættið frá 1. janúar 2020 til fimm ára.


  • Embætti

  • Frétt

  • Starfsumsókn

Barokkbandið Brák

Aðventuhátíðir um allt land

29. nóv. 2024
...Bach á aðventunni í Hallgrímskirkju
Flokkarnir.jpg - mynd

Mikil jákvæðni í svörum flokkana við spurningum Þjóðkirkjunnar

28. nóv. 2024
Frambjóðendur í Alþingiskosningum svöruðu spurningum Þjóðkirkjunnar. Greina má töluverða jákvæðni gagnvart kirkjunni í svörum flokkana. Svör frambjóðenda eru hér birt í heild sinni.
Aðventukrans.jpg - mynd

Katrín Jakobsdóttir á aðventukvöldi

27. nóv. 2024
...í Bústaðakirkju