Sóknir: Uppgjör og skil

27. janúar 2020

Sóknir: Uppgjör og skil

Tími uppgjörs (skjáskot)

Á vef Fjársýslunnar má sjá uppgjör sóknargjalda 2019, hér.

Vakin er athygli á því að ársreikningsform sóknar og kirkjugarðs 2019 er komið inn á kirkjan.is, undir: Ársreikningar - form.

Skil á ársreikningi sókna

Sóknum ber að senda undirritaðan ársreikning á pdf-skjali á þjónustuvef kirkjunnar, naust.kirkjan.is en aðgang að þjónustuvef hafa prestar, formaður, ritari og gjaldkeri sóknarnefnda.

Á þjónustuvefnum eru skráðar helstu lykiltölur úr ársreikningi sóknarinnar.

Hlaða þarf upp pdf-eintaki af ársreikningnum á þjónustuvefinn og á sama stað á að skrá lykiltölur úr ársreikningi.

Upplýsingar og aðstoð veitir Magnhildur Sigubjörnsdóttir, magnhildur@biskup.is

Skil á ársreikningi kirkjugarðs

Ársreikning kirkjugarðs ber að senda í tölvupósti á pdf-formi, undirritaðan, til: magnhildur@biskup.is eða í þríriti til Biskupsstofu, Katrínartúni 4, 105 Reykjavík.

hsh

  • Frétt

  • Samfélag

  • Samstarf

  • Samfélag

Græna stúdíóið - frá vinstri: Bjarni Gíslason, Einar Karl Haraldsson, dr. Sigurður Árni Þórðarson, og sr. Elínborg Sturludóttir

Græna stúdíóið og vatnið

29. sep. 2020
...vatn er lífsréttur
Fjölskylduþjónusta kirkjunnar er til húsa í Háteigskirkju í Reykjavík

Forstöðustarf laust

29. sep. 2020
Fjölskylduþjónusta kirkjunnar - 11. október
Hausthátíð Breiðholtskirkju, frá vinstri: Steinunn Þorbergsdóttir, djákni, Steinunn Leifsdóttir, sóknarnefndarkona, og sr. Magnús Björn Björnsson

Hausthátíð í Breiðholti tókst vel

28. sep. 2020
...sígilt barnastarf