Samræða um framtíðarsýn

19. mars 2020

Samræða um framtíðarsýn

Biðjandi, boðandi, þjónandiUndanfarið hafa farið fram viðburðir í fimmtudagshádegum á Biskupsstofu þar sem samræða um framtíðarsýn fyrir kirkjuna hefur verið iðkuð. Í dag átti dr. Hjalti Hugason að vera með hugleiðingu. Viðburðurinn frestast um óákveðinn tíma.
  • Fundur

  • Ráðstefna

  • Viðburður

Jónshús í Kaupmannahöfn
03
apr.

Þau sóttu um Kaupmannahöfn

Ráðið í starfið frá 2. ágúst
Klukknaport Viðeyjarkirkju -þrjár klukkur - frá 1735, 1752 og 1786
03
apr.

Stuðningshringing

...og tekið undir þakklæti