Jafnréttisdegi frestað

21. september 2020

Jafnréttisdegi frestað

Á vegg á Biskupsstofu í Katrínartúni 4 - allir stafir jafnir þótt ólíkir séu

Til stóð að halda jafnréttisdag þjóðkirkjunnar n.k. fimmtudag með fjölbreytilegri dagskrá eins og sést hér að neðan. Nú hefur honum verið frestað um mánuð í ljósi þess að ný bylgja kórónuveirufaraldursins gengur yfir þessa dagana. Vonast er til að bylgjan verði afstaðin 22. október þegar jafnréttisdagur þjóðkirkjunnar verður haldinn. Prestafélag Íslands og Félag prestsvígðra kvenna koma einnig að jafnréttisdegi þjóðkirkjunnar.

Þjóðkirkjan hlítir tilmælum sóttvarnayfirvalda og almannavarna ríkisins í öllu sem lýtur að kórónuveirufaraldrinum.

Jafnréttisstefna þjóðkirkjunnar 

hsh


  • Leikmenn

  • Menning

  • Prestar og djáknar

  • Ráðstefna

  • Samfélag

  • Samstarf

  • Viðburður

  • Frétt

Þegar barn er skírt er nafn þess gjarnan nefnt upphátt í fyrsta sinn - en skírn er þó ekki nafngjöf - skírnarfontur í Grindavíkurkirkju eftir Ásmund Sveinsson, Guðsteinn Eyjólfsson frá Krosshúsum gaf

Vinsælustu nöfnin 2020

21. jan. 2021
...hvar eru Jón og Guðrún?
Frá Indlandi - kristið fólk er ofsótt þar - skjáskot: Kristeligt Dagblad

Ofsóknir hafa aukist

20. jan. 2021
...kórónuveiran skálkaskjól
Kirkja í Færeyjum - Saksun - vígð 1858

Kórónuveiran í Færeyjum

19. jan. 2021
...rætt við Færeyjabiskup