Prestsvígsla í Dómkirkjunni

25. september 2020

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

Dómkirkjan í Reykjavík á fallegum haustdegi

Sunnudaginn 27. september mun sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vígja Guðrúnu Eggerts Þórudóttur, mag. theol., til Ólafsfjarðarprestakalls.

Vígsluathöfnin hefst kl. 11.00 í Dómkirkjunni í Reykjavík. 

Vígsluvottar verða: Séra Elínborg Sturludóttir, sem þjónar fyrir altari, séra Sigurður Grétar Helgason, séra Guðrún Karls Helgudóttir, séra Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor.

Athöfnin er öllum opin og að sjálfsögðu er öllum reglum sóttvarnayfirvalda fylgt hvað snertir fjarlægðartakmörk og sprittun.

Sjá nánar á kirkjan.is: Nýr prestur í Ólafsfirði

hsh


  • Frétt

  • Menning

  • Messa

  • Samfélag

  • Starf

  • Trúin

  • Viðburður

  • Biskup

Þegar barn er skírt er nafn þess gjarnan nefnt upphátt í fyrsta sinn - en skírn er þó ekki nafngjöf - skírnarfontur í Grindavíkurkirkju eftir Ásmund Sveinsson, Guðsteinn Eyjólfsson frá Krosshúsum gaf

Vinsælustu nöfnin 2020

21. jan. 2021
...hvar eru Jón og Guðrún?
Frá Indlandi - kristið fólk er ofsótt þar - skjáskot: Kristeligt Dagblad

Ofsóknir hafa aukist

20. jan. 2021
...kórónuveiran skálkaskjól
Kirkja í Færeyjum - Saksun - vígð 1858

Kórónuveiran í Færeyjum

19. jan. 2021
...rætt við Færeyjabiskup