Prestsvígsla í Dómkirkjunni

25. september 2020

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

Dómkirkjan í Reykjavík á fallegum haustdegi

Sunnudaginn 27. september mun sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vígja Guðrúnu Eggerts Þórudóttur, mag. theol., til Ólafsfjarðarprestakalls.

Vígsluathöfnin hefst kl. 11.00 í Dómkirkjunni í Reykjavík. 

Vígsluvottar verða: Séra Elínborg Sturludóttir, sem þjónar fyrir altari, séra Sigurður Grétar Helgason, séra Guðrún Karls Helgudóttir, séra Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor.

Athöfnin er öllum opin og að sjálfsögðu er öllum reglum sóttvarnayfirvalda fylgt hvað snertir fjarlægðartakmörk og sprittun.

Sjá nánar á kirkjan.is: Nýr prestur í Ólafsfirði

hsh


  • Frétt

  • Menning

  • Messa

  • Samfélag

  • Starf

  • Trúin

  • Viðburður

  • Biskup

Þótt kirkjubekkir séu auðir um stund fylgist fjöldi fólks með helgihaldi gegnum streymiskirkjuna á netinu og nýtur þess

Streymiskirkja í vetrarbyrjun

26. okt. 2020
Sjáið bara!
Ekið um Dýrafjarðargöng og þau blessuð (skjáskot)

Frumleg og einstök blessun

26. okt. 2020
Dýrafjarðargöng opnuð
Hallgrímskirkja í Reykjavík

Áttatíu ára gömul sókn

25. okt. 2020
...fjórar sóknir urðu til 1940