Hirðisbréf Biskups Íslands komið á netið

3. janúar 2023

Hirðisbréf Biskups Íslands komið á netið

Hirðisbréfið fer vel með góðum kaffibolla

Í gær sagði kirkjan.is frá því að Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir hefði tilkynnt það í nýárspredikun sinni í Dómkirkjunni í Reykjavík að þann dag, nýársdag, hefði komið út hirðisbréf hennar.

Hirðisbréfið er nú komið á netið og bókin prýðir forsíðu kirkjan.is

Því er sýn Biskups Íslands á trúmálin og hlutverk kirkjunnar í samfélaginu nú aðgengilegt öllum.


slg


  • Guðfræði

  • Kirkjustarf

  • Trúin

  • Útgáfa

  • Biskup

Kertaljós 3.jpg - mynd

Samvera á aðventu fyrir syrgjendur

27. nóv. 2023
.......í Háteigskirkju 30. nóvember kl. 20:00
Ný framkvæmdanefnd kirkjuþings ásamt framkvæmdastjóra og forseta kirkjuþings

Ný framkvæmdanefnd kirkjuþings

27. nóv. 2023
......kosin 18. nóvember
Kirkjuþingsbjalla.jpg - mynd

Kirkjuþingi var fram haldið 18. nóvember

24. nóv. 2023
.....nokkur mál afgreidd