Tilkynning frá kjörstjórn

6. febrúar 2024

Tilkynning frá kjörstjórn

Komið hefur í ljós að vegna tæknilegra mistaka hjá þjónustuaðila vegna biskupskosninga, verður ekki unnt að telja tilnefningar til biskupskjörs með öruggum hætti. 

Kjörstjórn telur rétt að endurtaka tilnefningarnar eins fljótt og unnt er og verður stefnt að því að þær hefjist að nýju fyrir vikulok, enda hefur þjónustuaðili þegar sett í gang vinnu við að laga það sem úrskeiðis fór við talningu í dag.


slg


  • Þjóðkirkjan

  • Kosningar

Lilja Dögg og forsetahjónin

„Sögustaðir efla samkennd okkar“

22. júl. 2024
...segir menningarráðherra á Skálholtshátíð
Forseti Íslands kom á málstofuna

"Húmorinn var aldrei langt undan"

20. júl. 2024
...málstofa til minningar um sr. Karl Sigurbjörnsson
Málþingið var fjölsótt

"Stríðið gæti þróast yfir á Vesturbakkann"

20. júl. 2024
...áhrifamikið málþing á Skálholtshátíð