Fjölbreytt helgihald um páskana

28. mars 2024

Fjölbreytt helgihald um páskana

Páskar eru stærsta hátíð kristinna manna og venju samkvæmt verður helgihald í kirkjum og söfnuðum um land allt.

Við hvetjum ykkur til að skoða metnaðarfulla dagskrána hjá söfnuðum með því að heimsækja heimasíður og FB síður.

Hátíðarguðsþjónusta biskups Íslands verður í Dómkirkjunnni kl. 8 á sunnudaginn, páskadag. Messunni verður útvarpað á RÚV.

  • Kirkjustarf

Lilja Dögg og forsetahjónin

„Sögustaðir efla samkennd okkar“

22. júl. 2024
...segir menningarráðherra á Skálholtshátíð
Forseti Íslands kom á málstofuna

"Húmorinn var aldrei langt undan"

20. júl. 2024
...málstofa til minningar um sr. Karl Sigurbjörnsson
Málþingið var fjölsótt

"Stríðið gæti þróast yfir á Vesturbakkann"

20. júl. 2024
...áhrifamikið málþing á Skálholtshátíð