Trú.is

Játning, freisting og þjónusta Péturs

En til þess þurfum við að stíga ofan af klettinum sem sumir halda að kirkjan sé reist á - kletti freistingar Péturs – og mæta fólkinu. Þar sem það er, eins og það er, með opinn faðm og uppbrettar ermar og hendur sem eru tilbúnar í þjónustu við Guð.
Predikun

Mannaveiðar

Það virðist ekki beinlínis ætlast til þess í dag að fólk hafi hátt um trú sína, hvað þá boði öðrum hana. Viðkvæðið er gjarnan að það sé með eindæmum hrokafullt að þröngva eigin trú upp á aðra og telja fólki trú um að hún sé sú rétta.
Predikun

Ekkert undarlegt ferðalag

Sumarið er tími ferðalaganna. Þúsundir finna ferðaföt og tjöld og svefnpoka. Pakka í töskur og kælibox – viðbúnar alls konar veðri því þannig er íslenskt sumar – og halda á vit ævintýranna.
Predikun

Sprengjusaga

Tólf tonna hitatankur í kjallara sprakk og húsið var sem rúst á eftir. Loftið yfir hitaklefanum splundraðist og hæðirnar fyrir ofan. Stór hluti þaksins hvarf út í nóttina. Steypuhlutar úr gólfum og veggjum flugu hátt í loft upp og grófust svo í jörðu þar sem þeir komu niður. En hvað um fólkið í húsinu? Hvaðan kemur hjálp?
Predikun

„Í dag erum við öll Norðmenn“

Við eigum að láta það heyrast hátt og skýrt að kynþáttahatur, tortryggni gagnvart útlendingum, já og fordómar gegn trúarbrögðum verði ekki liðið. Að hvers kyns ofbeldi er ólíðandi.
Predikun

Útey

Illskuna þarf að nefna því við höfum séð hana undanfarna daga. Hún hefur afskræmt litlu fallegu eyjuna við Þyríðarfjörð. Hún hefur breitt sorg yfir Noreg, Norðurlönd og heiminn allan. Illskan liggur í því sem hann trúir á, járnvilja alræðishyggjunnar og undirlægju við reglumótun alls lífs.
Predikun

Mannaveiðarar

Það eru til fjölmörg dæmi um sterka köllun sem fólk hefur upplifað í lífi sínu. Eric Liddell er einn þeirra sem slíkt reyndi. Hann var heimsþekktur íþróttamaður á sinni tíð.
Predikun

Djúpið

Er nokkur góður maður til í Bandaríkjum? Í texta dagsins er fjallað um djúpveiðför og mikla veiði. Svo er þjóðhátíðardagur mikillar þjóðar sem veiddi merkileg gildi og skráði plagg fyrir sig og heiminn. Veröldin er undursamlega gerð. Við erum kölluð til undralífs.
Predikun

Skynsamleg trú eða trú á skynsemi

Við eigum að lifa lífinu í ljósi þess að eitthvað annað og meira er til en við sjálf, eitthvað sem gefur okkur og lífi okkar tilgang, merkingu og gildi; eitthvað sem við hljótum að horfa til og taka til greina í okkar lífi.
Predikun

Sjokkerandi

Annars vegar græðgi - en hins vegar opin vitund. Annars vegar ótrúlegur afli til dauða - en hins vegar ótrúlegur afli til lífs. Tvær mokveiðisögur en hvað svo?
Predikun

Legg þú út á djúpið

2) Við þykjumst svo oft vera þess umkomin, að hafa vit fyrir Guði og dæmum hann þá vísast oftast úr leik. Já, við mennirnir þykjumst þess jafnvel á stundum umkomin, að leiða "skynsamleg" rök, eins og við köllum það, að því, að trúin á Guð og allt, sem henni heyrir til, sé næsta úrelt og gamaldags.
Predikun

Smellti kærleikanum í hvert orð, hverja hugsun, hverja sýn

Þetta er málið: Hann kallar í sína þjónustu karla og konur og framkvæmir með þeim verk sitt á jörðu. Hann kallar mig og þig en til hvers? Til allra góðra verka væntanlega.
Predikun