Trú.is

Nauðgun og sáttargerð

Þau sögðu söguna á TED, blóðríka sögu sem lyktaði með fyrirgefningu og sáttargerð. Þetta er einstakt mál, einlægnin mikil og hugrekkið stórkostlegt. Og rímar við stóru sögu kristninnar.
Pistill

Nauðgun og sáttargerð

Þau sögðu söguna á TED, blóðríka sögu sem lyktaði með fyrirgefningu og sáttargerð. Þetta er einstakt mál, einlægnin mikil og hugrekkið stórkostlegt. Og rímar við stóru sögu kristninnar.
Pistill

Trú úrelt?

Trú er aldrei til án Guðs. Trú lifir ekki án þess að tengjast Guði. Trú er undur sem Guð kallar fram.
Pistill

Pabbar eru líka fólk

Karlarnir eru hástökkvarar trúaruppeldisins. Hlutverk þeirra er ekki lengur að vera á kafi í steypu og puði heldur í velferð og lífshamingju barna sinna. Jesúafstaðan.
Predikun

Undur lífsins

Kona sem á íbúð í miðbænum í Reykjavík - í nágrenni Hallgrímskirkju - tilkynnti á facebook að hún myndi ekki nota íbúðina sína yfir jólin. Ef einhvern vantaði húsaskjól vildi hún lána íbúðina. Ekki fyrir gjald – heldur ókeypis þeim sem þyrftu. Eina skilyrðið var að nágrannar yrðu ekki fyrir ónæði. Hvílík gjafmildi, traust og elskusemi. Hvert er erindi Guðs við þig á jólum?
Predikun

Ógnar pólitísk rétthugsun jólum?

Til að samfélag sé opið og vel virkt þarf að gæta inntaks menningar. Trú og hefðir eru veigamiklir þættir heilbrigðs siðar en einfeldningsleg pólitík er engum til gagns.
Pistill

Orðasóðar og frelsið

Guðlast er það að virða ekki hinn elskandi, leysandi og styðjandi Guð. Að Guð elskunnar sé ekki elskaður.
Predikun

Freki kallinn

Frekjan er í pólitík, á vinnustöðum, á heimilum - í okkur sjálfum. En er mýkt möguleg í hörðu samfélagi samkeppninnar? Já, vegna þess að auðmýkt er ekki geðleysi heldur viska.
Predikun

Hvernig er Guð?

Hvaða erindi eiga þessir ungu menn, Belgar, við Guðna forseta og presta þjóðarinnar? Eigum við bara að taka úr sambandi öll nútímaviðmið í siðferði og trú? Já, hver er Guð?
Predikun

Hjálp – hjálpaðu mér!

Hvað bregst fólk við þegar það lendir í lífsháska, t.d. fellur í ískaldan sjó og enginn bátur eða bjarghringur nærri? Ég hef hlustað á fólk lýsa viðbrögðum sínum. Og svo er líka æpt upp í himininn um hjálp.
Predikun

Boris Johnson, fólin og við hin

Lygin er alls staðar, eitthvað hálf, læðist í skugganum. Boris Johnson er vændur um lygi, báðir forsetaframbjóðendurnir í Banaríkjunum. Gosi leitar inn í okkur og vill stjórna. Er það til góðs og vænlegt?
Predikun

Ísland vann EURO 2016

Aldrei hefur Íslendingum þótt eins gaman að vera í Evrópu. Af hverju? Ekki vegna töfra í tánum. Fótboltinn er ekki boltaböl heldur gegnir trúarlegum hlutverkum sem vert er að íhuga. Mál hjartans er mikilvægast.
Predikun