Trú.is

Fimmtíu sunnudagar páskanna

Páskar, uppstigningardagur og hvítasunnan mynda eina heild í kirkjuárinu. Á fimmtíu dögum íhugum við lífið eins og það birtist okkur í upprisu Jesú, uppstigningu hans og úthellingu heilags anda.
Pistill

Besti dagur ársins

Það er auðvitað engin ástæða til þess að taka þennan dag svona hátíðlega. Sumardagurinn fyrsti getur líka verið eitt dæmið af mörgum um sérvisku þessarar skrýtnu þjóðar.
Predikun

Stingum af...

Við höfum líka upplifað gleðidaga. Gleðidaga eins og Mugison lýsir, með okkar nánustu, þar sem við upplifum að við tilheyrum, að við erum elskuð, að við erum dýrmæt. En okkur býðst líka að eiga annars konar gleðidaga. Gleðidaga sem við þurfum ekki að stinga af til að njóta.
Pistill

Á tímamótum

Við þurfum að þekkja okkar eigið fólk, sýna þjóðinni traust, trúnað og virðingu, leyfa henni að finna að það eru gleðidagar í trúarsamfélaginu, það eru líka gleðidagar í mótlætinu því að trúnni fylgir alltaf gleði, einnig í sorginni, sem undirstraumur.
Pistill

Ástarsögur

“Meðan kirkjan stendur mun þessi byggð standa” var sagt um kirkju á Suðurlandi. “Ég elska þessa kirkju” sagði ein konan og átti bæði við húsið og erindi hennar. Góðar ástarsögur hrífa. Ástarsaga Guðs skapar líf kirkjunnar og varðar okkur öll.
Pistill

Máttvana kærleikur sigrar ástvana vald

Við finnum Guð í Jesú Kristi. Hann birtir Guð á jörðu. Lesið NT og þið finnið Guð, sjáið Guð, heyrið hann tala, sjáið hann vinna kærleiksverk, skynjið fordómaleysi hans, óþol gegn órétti, ást á sannleikanum og samstöðu með fordæmdu fólki, fólki sem ástvana samferðamenn litu niður á
Predikun

Tómas og trúin

Hvenær er ljósið í sálinni svo sterkt að allir skuggar hverfi? Í hverri heilbrigðri manneskju eiga sér stað átök, barátta, milli trúar og efa. Sú barátta er nauðsynleg til þess að manneskjan, þroskist og eflist að vilja og kjarki.
Predikun

Tómasarhjartað

Það sem virðist hins vegar helst vefjast fyrir okkur Íslendingum í þessum efnum eru rannsóknir okkar í samanburðarfræðum
Predikun

Hundalógik

Hneykslan blaðamannsins virðist eiga sér rætur í því að þar sem hann telur þjóðkirkjuna njóta forréttinda á margan hátt sé fáránlegt að biskup veki athygli á umræddum áróðri.
Pistill

Flaggskip þjóðkirkjunnar

Við upphaf 21. aldar er trúaruppeldi þeirrar kynslóðar, sem nú er að vaxa úr grasi, mikilvægasta fjárfesting kirkjunnar. Brýn verkefni eru að tryggja góða þjónustu við börn og unglinga óháð búsetu og að efla fagmennsku í æskulýðsstarfi.
Pistill

Keltnesk kristni og Kaim, brjóstvörn og brynja Patreks

Kristni kelta einkenndist af því m.a. að þeir gættu að því að Guð opinberaðist ekki aðeins í helgum ritum heldur jafnframt í undrum sköpunar sinnar, náttúru og mannlífi, sem væri ekki ofurselt syndinni þótt illskan hefði myrkvað það og sækti stöðugt að því.
Pistill

Nýtt upphaf, ný sköpun

En nú er Guð mættur á sviðið, hann hefur skorist í leikinn og tekið til sinna ráða. Um það vitnar upprisan. Í henni mætir hið gamla því nýja. Sorg og erfiðleikar víkja fyrir gleði og hamingju. Dauðinn hopar fyrir lífinu. Og við erum kölluð fram undir merkjum þess. Við erum erum ekki aðeins hluti þeirrar sköpunar heldur þáttakendur í henni, meðskapendur.
Predikun