Trú.is

Kærleikurinn er heilsubót

Kærleikurinn er góður fyrir hjartað. Vitað er að fólki með svonefndan A-persónuleika er mun hættara við að fá kransæðasjúkdóma en þeim sem flokkast undir B-persónuleika. A-fólkið er stressað, alltaf á ferðinni og að flýta sér. Tilfinningar á borð við kærleika, fyrirgefningu og samúð frelsa okkur frá því sem gagntekur huga okkar.
Pistill

Hann biður fyrir okkur

Ungur maður hitti eitt sinn gamla konu og sagði við hana eitthvað á þessa leið:
 Því miður gat ég ekki farið í kirkju í gær. Hvað sagði presturinn í ræðu sinni? - Æ, það man ég ekki en ræðan var góð, sagði sú gamla.
Predikun

Ég bið fyrir þeim

Himininn þar sem Jesús biður fyrir okkur er ekki ofan jarðar eins og hin gamla heimsmynd byggðist á. Heldur er himininn þar sem Jesús er. Marteinn Lúther lagði mikla áherslu á það í umjöllun sinni um fyrirbæn Jesú að himininn væri einmitt ekki ákveðinn staður þar sem Jesús sæti í hásæti sínu. Himinn Guðs væri í bæninni í hjarta mannsins.
Predikun

Ríkjandi trúarbragð heims

Í þessari predikun bendir ræðumaður á andhverfuna milli auðhyggjunnar og nokkurra grundvallar manngilda á borð við frið, réttlæti og sannleik. Hann hvetur kristna menn til að halda til streitu þessi manngildi þótt á móti blási með því að sá fræ réttlætis og sannleiksleitar og rækta blómin sem vaxa úr þessum fræjum.
Predikun

Biðtími

Við skulum gera þessa nýbyrjuðu viku að viku heilags anda í lífi okkar. Leyfum anda Jesú Krists að fylla líf okkar. Það gerum við fyrst og síðast með bæn, beiðni og þakkargjörð.
Predikun

Munurinn á uppstigningu og upprisu Krists

Svo fór sköpunarverkið að lifa sínu lífi og einhversstaðar á leiðinni var það ekki lengur harla gott. Maðurinn hafði tekið ráðin í sínar eigin hendur. Hann hlustaði ekki lengur á leiðsögn Guðs, tók skrefið og óhlýðnaðist og síðan hefur maðurinn verið á flótta frá Guði og sjálfum sér.
Predikun

Puntstrá

Ég var staddur í Skálholti á dögunum og sat undir kirkjuvegg ásamt yngri dótturinni. Hún er níu mánaða gömul og er enn að uppgötva heiminn. Stúlkan kom auga á nokkur grasstrá og hún vatt sér úr pabbafangi til að skoða þau nánar.
Pistill

Er Guð með í svona messum?

Í dag er mikið lagt upp úr því að fá sem flesta til kirkju. Það er auðvitað gott í sjálfu sér, því varla viljum við kristnir menn að kirkjurnar séu tómar og illa sóttar. Enn síður viljum við að kirkjan sé einhver afgreiðslustofnun eins og pósthúsið sem annast tímamótaathafnir fyrir almenning er sækir þjónustuna eins og af gömlum vana.
Pistill

Hringborðskirkjan

Þegar við sitjum við hringborð, þá horfumst við í augu. Þú getur a.m.k. náð augnsambandi ef þú kærir þig um, við alla þá sem sitja við borðið. Þegar við förum út að borða með vinum okkar, fólki sem við þekkjum þá elskum við að sitja við hringborð. Hugmyndir Jesú Krists um kirkjuna er að hún sé hringborðssamfélag.
Predikun

Bænin, skrúðinn og kosningarnar

Þó að tilefni kirkjugöngu okkar á þessum almenna bænadegi kirkjunnar séu ekki beinlínis kosningarnar og úrslit þeirra, þá kunna þær nú samt að hafa haft veruleg áhrif á kirkjuferðina og jafnvel hafa komið af stað meira róti tilfinninganna en kirkjuferðir gera á venjulegum sunnudegi. Samt er alltaf ýmislegt sameiginlegt með kosningum og kirkjuferðum.
Predikun

Í hverri bæn liggur möguleiki kraftaverksins

Sumt fólk er eins og litli drengurinn sem var spurður af prestinum sínum hvort hann bæði daglega og hann svaraði: “Nei, ekki á hverjum degi. Suma daga vantar mig ekki neitt.”
Predikun

Kossar, bæn og lífsvessar

Bænalífið er ekki aðeins í kirkju eða fyrirbænum, heldur líka í skóreimum, vindi, eldhúsi og líka í bílaröðum á Miklubrautinni. Þar sem líf, fólk og veröld er, þar er Guð og samband.
Predikun