Trú.is

Agaleysi og ofbeldi á aðventu

Erum við ekki í samfélaginu í dag eins og fávísu meyjarnar í sögu Jesú? Við höfðum í höndunum ljós sem við gátum notað til þess að lýsa upp veginn bæði fyrir okkur sjálf og börnin okkar, sem við gátum notað í baráttunni gegn ofbeldi, agaleysi og upplausn.
Predikun

„Var Guð í símanum?“

„Guð var í símanum“. Þannig eru upphafsorð hinnar nýju skáldsögu Hallgríms Helgasonar, Herra Alheimur. Það er goðafræði í Hollýwoodstíl og segir frá nýjum goðheimum á stjörnu í miðjum geimnum. Þaðan sér Herra Alheimur vítt um veröld alla og stýrir stjarna her.
Predikun