Trú.is

Líf eftir dauða?

Hann er ekki draumur hins fátæka, ekki dyravörður mustera munúðarinnar og ekki netþjónn sálarvers handanverunnar. Hvað þá?
Predikun

Sjálfusótt

…varðar sjálfusótt einstaklinga og ég-menninguna. Sjálfusóttin getur verið jafn skefjalaus og fíkn og hefur líka skelfilegar afleiðingar í fjölskyldum þeirra sem eru kengbogin inn í sjálf sig. Engin bót verður nema fólk breytist, fái nýtt líf.
Predikun

Framtíðin í núinu

Guð kallar fólk úr framtíð. Þorum við eða viljum við bara bakka? Hver var afstaða Jesú Krists?
Predikun

Mannaborg - Guðsborg

Ég held ekki að Jesús hafi verið fúll og skeytt skapi sínu á vini sínum. Orðin voru ígrunduð, afstaða, sem varðar ekki einn karl í fornöld heldur okkur sem erum á ferð í þesari kirkju öldum síðar, alla.
Predikun

Dans, bræður í vanda og hrútar

Systur, bræður, systkin, foreldrar, fjölskyldur í Palestínu, Bárðardal, Drammen og Þingholtunum geta klúðrað lífi sínu. En þá er komið að undri hins guðlega.
Predikun

Líf þitt er ekki aðeins þitt eigið heldur í tengslum og samhengi. Gegn sjálfhverfingu einstaklingsins talar hið víða sjónarhorn og stóra samhengi Guðs og eilífðarinnar.
Predikun

Trúir þú á Guð?

Hvað gerir þú við andartökin sem þú átt eftir af lífinu? Ég trúi á Guð sem umfaðmar okkur menn á lífsgöngu, gefur okkur andartök og er inntak lífs í lofti og loftleysi.
Predikun

Tuttugasta og þyrsta öldin

Biblían er rennandi blaut.
Predikun

Ljóð Guðs og Liljuljóð

Guð er stórskáldið, sem yrkir heiminn, yrkir mennina, nýtur lífsins, er sjálfur hin mikla póesía lífsins, líka þegar allt er þrotið, búið, týnt og brotið. Fagnaðarerindið er hin mikla póesía Guðs, að lífið er góður gerningur, póesía elskunnar. Þegar lífi lýkur er þessi ljóðmögur mættur, opnar fangið og leyfir öllu fólki, já allri sköpun sinni inn í himinnn. Við erum elskuð og megum elska, vera aðilar að aðal-ástarsögu heimsins.
Predikun

Ég er Guð

Karl sagði við konu sína: “Mikið væri gaman að fara til Sínaí og hrópa boðorðin af fjallstindinum.” Konan horfði íbyggin á hann og svaraði: „Ég held að það sé nú betra að vera heima og halda boðorðin!” Og hvað merkja þessi boðorð?
Predikun

Ég trúi ekki heldur á þann Guð

Stephen Fry trúir ekki á valdagírugan Guð. Ég ekki heldur. Jesús var ekki í neinu sambandi við slíkan Guð. Hann er ekki til, var ekki til og verður aldrei til – nema í hugum þeirra sem sækja í vald og hafa eigingjarna þörf fyrir slíkan valdsguð.
Predikun

Guð og Jón Gnarr

Jón Gnarr fann ekki Guð en Guð hefur fundið milljarða fólks og gefið þeim kraft og mannelsku. Jón Gnarr efaðist um Guð en ég trúi að Guð hafi ekki efast um Jón Gnarr.
Pistill