Trú.is

Þú þekkir þessa týpu

Hann er ekki góður í samskiptum og umgengni við náungann. Honum finnst að allt fólk eigi að fylgja reglum samfélagsins og þau sem ekki gera það séu óþolandi. Hann hefur enga þolinmæði fyrir þeim sem eru “öðruvísi” og engan skilning á því að þau geti ekki bara verið eins og annað “venjulegt” fólk.
Predikun

Jesús og heimsforeldraáskorunin

Samverjinn er lifandi tákn og virk áminning til okkar að mæta fólki í kringum okkur í kærleika og hjálpsemi. Hann minnir okkur á að hafa augun opin svo við sjáum þau sem á vegi okkar verða. Samverjinn er táknmynd kærleiksþjónustunnar, sem setur manneskjuna og þarfir hennar í öndvegi, sama hverjar aðstæður hennar eru.
Predikun

Kölluð til þjóna

Þið eruð kölluð til almennrar þjónustu sem og sérgreindrar þjónustu en öll eruð þið kölluð til samstarfs í kirkju okkar.
Predikun

Vandinn að elska

Frá ómunatíð hafa átök og deilur verið hluti af lífi okkar hér á jörðu og sama hve langt við náum, sama hve miklar framfarir verða stöndum við mannfólkið enn þá frammi fyrir vandanum að velja rétt, að lifa í friði og að vera hvert öðru náungi. Við getum vel elskað, en við getum líka orðið syndinni að bráð og gefist upp fyrir illskunni. „Elskum hvert annað því að kærleikurinn er frá Guði kominn“ segir í Fyrsta Jóhannesarbréfi.
Predikun

Kraftaverk á Alþingi

Þið sem sitjið á hinu háa Alþingi Íslendinga hafið ekki verið kosin til þess vegna þess að þið eruð fullkomin og almáttug. Mér þykir líklegt að flestir kjósendur séu þakklátir ykkur og treysti ykkur enn betur þegar þið sýnið varnarleysi ykkar og óöryggi þegar það á við. Að þið sýnið að það er í lagi að skitpa um skoðun og viðurkenna mistök.
Predikun

Lofsöngvar Lilju

Lilja samdi „Stjörnur og sól“ og „Ég kveiki einu kerti á.“ Engin kona á fleiri sálma í sálmabókum þjóðkirkjunnar. Í Liljuguðsþjónustu á Grund voru undur himins og Liljuljóðin íhuguð.
Predikun

Skundum í kirkju og strengjum vor heit

Ég er viss um að margir hér inni hafa einhvern tímann strengt nýársheit. Vaknað fyrsta janúar og einsett sér að hrinda allskonar hlutum í framkvæmd, gera góða hluti og leggja vonda hluti til hliðar. En hefur einhver prófað að strengja haustheit?
Predikun

Á sama báti

Erum við öll á sama báti? Getum við öll orðið dramblát og hrokafull? Í Guðspjalli dagsins heyrum við um tvo menn, annar er að því er virðist á beinu brautinn, en hinn hefur misst marks með lífi sínu og breytni.
Predikun

Einkenni eilífðarinnar

Fallegust allra gjafa Guðs er tónlistin. Sagði Marteinn Lúther. Ég held reyndar að fallegust allra gjafa Guðs sé manneskjan sjálf.
Predikun

Fallega fólkið

Þetta getur snúist upp í anhverfu sína þegar líðan okkar í hlutverkum lífsins fer að snúast um samanburð við annað fólk. Að við upplifum okkur aðeins í lagi þegar við erum enn duglegri, fallegri og klárari en annað fólk. Þá erum við komin í baráttu sem við munum aldrei sigra og líklegt að við verðum aldrei sátt við okkur sjálf.
Predikun

Er ég okei?

Ég er viss um að við hvert og eitt höfum líka fundið botninn, þar sem við viljum ekki einu sinni líta upp eða hefja augu okkar til himins, þótt við vitum að þar mætir okkur ekki dómur, ekki samanburður, heldur opinn faðmur sem er tilbúinn að taka við okkur eins og við erum.
Predikun

Við og hinir

Lekamálið svonefnda er þannig miklu meira heldur en persónulegt vesen um framtíð stjórnmálamanna og það er heldur ekki hægri-vinstri mál. Það fjallar ekki síst um viðhorf okkar gagnvart útlendingnum, smæsta og fátækasta útlendingnum, þess sem býr við takmörkuð réttindi og á hvorki greni né hreiður frekar en Mannsonurinn.
Predikun