Sóun
Okkur skortir ekkert, nema viljann til að gefa. Í því fólgin gagnrýni á algengt lífsviðhorf og gildismat, og sannarlega meginþátt menningar um þessar mundir. Skortur, vöntun, er viðtekið viðmið og útgangspunktur. Og við erum einlægt mötuð á því hve miklu sé áfátt og hvað okkur vantar.
Karl Sigurbjörnsson
1.4.2007
1.4.2007
Predikun
Léttmeti eða sundurrifið hjarta hins iðrandi manns.
Við virðumst eiga erfitt með að samþykkja galla okkar og þá staðreynd að við þurfum hjálp. Þess í stað leitum í skyndilausnir og léttmeti. En lausnina er að finna í Kristi og kostar þá mikið að tileinka sér hana, en gefur þess meira.
Óskar Ingi Ingason
29.3.2007
29.3.2007
Predikun
Blessaðar fermingarnar
Fermingar eru töluvert á milli tannanna á fólki. Talað er um gjafaflóð, óþarfa veislutilstand, óhófleg fjárútlát og hræsni. Spjótunum er einkum beint að fermingarbörnunum. Þó eru það ekki þau sem gjafirnar kaupa, veislurnar halda eða peningunum eyða.
Svavar Alfreð Jónsson
26.3.2007
26.3.2007
Pistill
Að lofa Guð í lífsins raunum
Og við fögnum með þeim, mæðrunum, sem hvor á sinn hátt fengu guðlegt fyrirheit um fæðingu sonar. Hanna hafði beðið lengi eftir því að verða barnshafandi og varð loks að ósk sinni eftir að hafa úthellt hjarta sínu fyrir Drottni í musterinu í Síló. María átti hins vegar á ýmsu öðru von en barni, nýtrúlofuð manneskjan, kornung að aldri og hafði ekki karlmanns kennt.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
25.3.2007
25.3.2007
Predikun
Hvað getum við lært af Maríu guðsmóður?
Hvernig má þetta verða, spurði María, - hún reyndar svaraði spurningunni sjálf, - fyrir trú. Hún gekk fram í trú, von og kærleika. Ef við fylgjum fordæmi hennar í þessum efnum, þá fáum við einnig að koma auga á leyndardóminn mikla og þá getum við einnig tekið undir lofsönginn góða: Önd mín miklar Drottinn, og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum.
Jón D Hróbjartsson
25.3.2007
25.3.2007
Predikun
Andi kærleikans, María og samkynhneigðir
Andi kærleikans blæs víða. Kærleikurinn leitar ekki síns eigin heldur einhvers til að elska. Að finna ástina, elskhuga og fullkominn jafningja, er vitnisburður um dýrð Guðs í heiminum okkar. Lífsförunautur sem vill elska, njóta og erfiða með manni er gulls í gildi.
Óskar Hafsteinn Óskarsson
25.3.2007
25.3.2007
Predikun
Hugrekki og hógværð Maríu
Sögur þeirra Maríu, Elísabetar og Hönnu sýna okkur að reynsla kvenna er dýrmæt. Við værum fátækari ef saga þeirra hefði ekki verið skráð, en því miður liggur saga kvenna í mannkynssögunni og í Biblíunni oftast í þagnargildi, ósögð.
Ursula Árnadóttir
25.3.2007
25.3.2007
Predikun
Fjölskylda á föstu
Næstum því ár er liðið og ég uppgötvaði í upphafi föstutímans að ég hafði varla séð soninn frá því hann fermdist. Fermingargjöfin góða tók allan hans tíma. Við vorum í fyrstu frekar róleg yfir þessu, nýjabrumið hlaut að fara af þessu.
Arna Grétarsdóttir
21.3.2007
21.3.2007
Pistill
Giftingar samkynhneigðra
Ætlar sænska kirkjan þá að vígja samkynhneigð pör í hjónaband? Nei, alls ekki. Hún leggur þvert á móti áherslu á það að „vígslan“ tilheyri karli og konu.
Karólína Hulda Guðmundsdóttir
19.3.2007
19.3.2007
Pistill
Sjálfsmynd og réttlæti?
Við heyrum líka aðra setningu, sem gengur eins og lasergeisli gegn um þjóðlífið, heilbrigðis- og menntakerfi og er til umfjöllunar linnulaust og ósjaldan á forsíðum bóka og blaða. Það er hin lævíslega spurning: “Hver er sjálfsmynd þín? Er hún góð? Eða er hún kannski heldur léleg?”
Birgir Ásgeirsson
18.3.2007
18.3.2007
Predikun
Brauð af ýmsum sortum og gerðum
,,Gef oss í dag vort daglegt brauð” segir í bæninni fallegu sem Jesús kenndi okkur. Brauð er oft notað sem samheiti fyrir mat eða fæðu. Vissulega þurfum við brauð í þeim skilningi orðsins til þess að lifa, án næringar verðum við máttfarin og slöpp og deyjum að lokum.
Sigrún Margrétar Óskarsdóttir
18.3.2007
18.3.2007
Predikun
Brauð, björg og biblíumaraþon
Það voru magnaðar umræður, sem komu í kjölfar leiks, sem farið var í í tímanum, leikur sem hjálparstarf kirkjunnar útbjó og fékk unga fólkið til þess að skynja og átta sig betur á misskiptingu gæða þessa heims. Það er í raun mikil misskipting. Af hverju skiptir Guð ekki þessum gæðum jafnt og málið er dautt?
Bolli Pétur Bollason
18.3.2007
18.3.2007
Predikun
Færslur samtals: 5885