Um Bonhoeffer, Sífru og Púu
Ein þjóð tekur að kúga aðra. Frásögn 2. Mósebókar af þrælkun Egypta á Ísraelsmönnum er meðal ótal dæma úr mannkynssögunni um að ein þjóð ræðst gegn annarri eða að ráðandi öfl leggja til atlögu við minnihlutahóp og taka að kúga hann og niðurlægja. Dæmi þess eru fleiri og skelfilegri en tárum taki og ekki er því að heilsa að mannkyninu hafi farið neitt fram á síðari öldum hvað þetta varðar.
Gunnlaugur A. Jónsson
9.2.2006
9.2.2006
Predikun
Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi
Við erum að undirstrika að kærleikurinn er umburðarlyndur. Við erum að segja að hjónabandið sé dýrmætt og við viljum að tveir einstaklingar sem unnast eigi að fá að staðfesta það frammi fyrir Guði og mönnum með því að játa gagnkvæma ást virðingu og trú.
Óskar Hafsteinn Óskarsson
9.2.2006
9.2.2006
Pistill
Kirkjulegt æskulýðsstarf
Aðstæður ungs fólks (unglinga) í dag eru þær að ekki er hægt að tala um þau sem hóp heldur sem marga samhliða, fjöllita hópa þar sem áhugamál og skoðanir eru jafnólíkar og hóparnir eru margir. Hér eru á ferðinni óháðir og sjálfstæð ungmenni sem eru ekki bundin þröngu svæði, hvorki hvað samskipti, upplýsingar, afþreyingu né ferðir varðar.
Pétur Björgvin Þorsteinsson
8.2.2006
8.2.2006
Pistill
Rétt og rangt - að ala börn upp með gildismat
Eigum við að troða skoðunum okkar upp á börnin okkar? Eiga þau ekki bara sjálf að velja lífsviðhorf sín? Svona spurningar hef ég heyrt býsna oft allt frá því að ég varð faðir og jafnvel lengur. Í þeim endurómar viðhorf sem við, 68-kynslóðin tömdum okkur. Uppeldi var samstarfsverkefni fullorðinna og barna og þau áttu sjálf að velja sér lífskoðun.
Halldór Reynisson
6.2.2006
6.2.2006
Pistill
Ummyndun
Hver er munurinn á jarðneskum og himneskum veruleika? Kæri söfnuður. Ýmsir myndu segja að þessari spurningu væri ekki hægt að svara. Aðrir myndu segja að hún væri leiðandi. Sumir myndu svara því til ekki væri hægt að spyrja að þessu vegna þess að eingöngu væri til jarðneskur veruleiki.
Kristján Valur Ingólfsson
5.2.2006
5.2.2006
Predikun
Stærsta virkjun sögunnar
Hann var ekki stór hópurinn sem var kallaður til að byggja mestu virkjun sögunnar. Kárahnjúkar eru eins og smáhýsi úr Legókubbum í samanburði við þá orkuveitu kærleika og ljóss sem virkjuð var á ummyndunarfjallinu forðum.
Örn Bárður Jónsson
5.2.2006
5.2.2006
Predikun
Átökin um hið heilaga
En ef við teljum að þeir eigi að virða það frelsi sem okkur eru heilagt, gerir það þá ekki sjálfkrafa kröfu til okkar um að virða það sem þeim er heiilagt? Enginn misskilji mig svo að við eigum að fórna tjáningarfrelsinu að kröfu múslima, hverju sem þeir hóta. Fjarri því. En fylgir tjáningarfrelsinu engin ábyrgð?
Sigurður Pálsson
5.2.2006
5.2.2006
Predikun
Kirkjan og íslenskt samfélag á vegi Krists!
Kirkja Krists verður að glíma við Orðið, leyfa því að leiða alla umræðu og framgang samfélags okkar. Það er kærleikans vegurinn sem Kristur býður okkur til. Hvernig eigum við að feta okkur þann veg? Að mætast hér á helgum stað er mikilvægt. Játningin er grundvallaratriði, að játast kærleika Krists.
Þorvaldur Víðisson
5.2.2006
5.2.2006
Predikun
Strákarnir okkar
Að tilheyra einhverjum eða einhverju er manneskjunni mikilvægt. Það er manneskjunni mikilvægt félagslega og andlega. Að tilheyra engu eða engum er nær ómögulegt ef horft er út frá því að við verðum ekki til og lifum ekki í tómarúmi. Við fæðumst inn í þennan heim og þar af leiðandi tilheyrum við þeim sem fæðir okkur og klæðir og elur önn fyrir okkur.
Þór Hauksson
5.2.2006
5.2.2006
Predikun
Kirkjuverðlaun og kvikmyndahátíðir
Í fyrsta pistli mínum um Gautaborgarhátíðina og kvikmyndaverðlaun sænsku kirkjunnar kynnti ég stuttlega verðlaunin og hátíðina. Í framhaldi af því langar mig til að beina kastljósinu að kirkjulegum kvikmyndaverðlaunum.
Árni Svanur Daníelsson
3.2.2006
3.2.2006
Pistill
Leggjumst í körfu Móse litla
Allir finna einhvern tímann á lífsleiðinni fyrir vonleysi. Kringumstæður geta virst svo vonlausar að ekki sjáist nokkur leið út úr þeim. Við biðjum til Guðs í neyð okkar um leiðsögn og hjálp en finnst við vera að tala út í tómið. Á þessum stundum kemur gjarnan setning Jesú á krossinum upp í huga okkar: Faðir, hví hefur þú yfirgefið mig?
Elín Elísabet Jóhannsdóttir Löve
1.2.2006
1.2.2006
Pistill
Hvaða reglur gilda um skráningu trúfélaga?
Á Íslandi eru starfandi 27 trúfélög sem dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur viðurkennt til skráningar og þannig myndað formleg tengsl við ríkisvaldið með þeim réttindum og skyldum sem því fylgir. Í raun eru þó mun fleiri trúarhreyfingar starfandi á landinu.
Bjarni Randver Sigurvinsson
30.1.2006
30.1.2006
Pistill
Færslur samtals: 5884