Trú.is

Siðbótarkonur fyrr og nú: Siðbótakonurnar í fortíð og nútíð. Söfnuðurinn í breyttum heimi

Margt er í farvatninu eins og útkoma á verkum Lúthers og barna- og unglingaefni, sem hægt er að nálgast á efnisveitunni. Málþing og ráðstefnur hafa verið haldnar og fljótlega birtist tillaga að dagskrá til að halda í kirkjum landsins í kringum 31. október. Leikritið um Lúther og Katharinu verður frumsýnt í Grafarvogskirkju n.k. laugardag og verður vonandi sýnt í öllum söfnuðum landsins áður en veturinn er úti.
Pistill

Opening Words of a WCC Conference on Just Peace with Earth, and prayers in the Digranes Church, Kópavogur

But why Iceland? Why come here for this Conference? - As an island, Iceland is surrounded by the sea. It borders to the north the arctic areas, but to the south only the vast ocean is found until it reaches the Antarctica. - It also feels like this country stretches out its arms to both continents in the east and the west.
Pistill

Tímabil sköpunarverksins í kirkjunni

Með því móti vil ég setja umhverfismálin á dagskrá, samhliða því að helga Tímabil sköpunarverksins í kirkjunni frá 1. september til 4. október s.l.
Pistill

Til móts við nýja tíma

Við sem viljum halda saman í Kristi berum því ríka ábyrgð á sjálfum okkur, fjölskyldu okkar og samfélaginu sem við lifum í, þar með Þjóðkirkjunni og trúarsöfnuðum okkar
Pistill

Af hverju kirkja?

Það er ekki nema rúm hálf öld síðan að birtust fyrirsagnir í íslenskum fjölmiðlum þar sem stóð að kirkjan væri dauð. Það hefur sannarlega reynst ekki réttur spádómur.
Predikun

Siðbót í samtíð

Nú þurfum við siðbót í samtíð. Við verðum að geta sagt að þjóðfélagið okkar byggi enn á kristnum kærleiksboðskap. Ef við getum sagt það, þá hefur orðið siðbót í samtíð. Minnum hvert annað á gullnu regluna um að sýna öðrum það sem við viljum að okkur sé sýnt. Berum virðingu fyrir mannslífi stóru sem smáu og stöndum saman um að efla kirkjuna í heimabyggð okkar.
Predikun