Trú.is

Sársauki á vegi vonar

Sársaukinn í mannlegu lífi er eitthvert hið mesta alvörumál, eitthvert átakanlegasta umhugsunarefni sem mannsandanum getur mætt hér í þessari jarðnesku tilveru. Það er oft svo að fáumst ekki til að hugsa um það. Við göngum fram hjá þeim þegjandi. Sársauki lífsins er ekki eitt af þeim málum, sem við getum farið með á þann hátt.
Predikun

Bænaglíma

Getur verið að þetta ,,verði þinn vilji” sé fyrst og fremst varnagli til þess að við verðum ekki fyrir vonbrigðum ef Guð skyldi sjá bænarefnið öðrum augum? Er það kannski bara uppgjöf að segja við Guð: verði þinn vilji: Hver sem hann er. Ég er þá ekkert að biðja frekar. Þú veist hvort sem er hvað mér er fyrir bestu. Ég legg þetta bara þínar hendur. Þú munt vel fyrir sjá.
Predikun

Kirkjustríð og kirkjuþrjóska

Það þýddi ekki að banna Akureyringum að bæta kirkjuaðstöðu sína. Þeir iðkuðu líffvænlega kirkjuþrjósku! Í mikilvægum málum skiptir öllu að hafa markmiðin skýr. Prédikun í lokamessu Kirkjudaga Akureyrarkirkju 2006 fer hér á eftir.
Predikun

Bartímeus, Askja og pælingar

“Ástæða skeytingarleysis gagnvart náttúrunni og skorts fólks á heildarsýn hennar á sér líklega dýpstar rætur í að trúin á Guð, skaparann, er óljós og í uppnámi. Mér hefur sýnst að þau séu öflugir náttúruverndarmenn, sem trúa á Guð sem elskar fjölbreytni, elskar litadýrð, elskar mismunandi form og ferli, elskar þróun og breytingar...” segir m.a. í prédikun Sigurðar Árna Þórðarsonar í Neskirkju 20 febrúar 2005.
Predikun

Mikil og einlæg trú

Gömul kona var á gangi í stórborg með barnabarni sínu og á göngunni mætti hún mörgum þurfandi og í hvert skipti lét hún eitthvað af hendi rakna. Barnabarnið hennar, lítil stúlka, gat ekki orða bundist og sagði: “Amma, ég held að þú tapir miklu á því að vera kristin.” “Já, barnið mitt, svaraði sú gamla, hugaræsingurinn er farinn, einnig dómssýkin og eftirsóknin í einskisverðar skemmtanir. Ég er líka laus við öfund og eigingirni, sem oft eitruðu líf mitt.”
Predikun