Trú.is

Myrkur

Kross og Upprisa Jesú Krists eru grundvöllur og inntak kristindómsins. Án þeirra er boðunin ónýt og sýn kristinna manna á veruleikann blekking ein. Því án Krists er veröldin á valdi dauða og myrkurs, sem svipta lífið allri merkingu og gera allt tilgangslaust. Þetta hafa Kristnir menn á öllum tímum vitað, því í guðspjallinu segir: „En frá hádegi varð myrkur um allt land til nóns.“ (Mt 27.45).
Predikun

Ásjóna þjáningarinnar

Veislunni er lokið lærisveinarnir horfnir á braut sem sátu til borðs með meistara sínum kvöldið sem nú er liðið. Við stöndum í morgunsvalanum frammi fyrir krossi Krists. Fram undan er dagurinn sem markaði spor í sögu manneskjunnar hér á jörðu.
Predikun