Trú.is

Friður Guðs er kominn

Fátækt fólk af öllum heimsins gæðum er á ferð. Þau hvíla í fjárhúsi og eignast lítið barn. Á sama tíma opnast himnarnir og englar sem alla jafna eru ósýnilegir verða sýnilegir. Heimur efnis og orku sameinast í englasöngnum á Betlehemsvöllum. Þegar hirðarnir, þetta venjulega fólk við sína daglegur störf hafa orðið vitni að þessu undri sem englasöngurinn var, þá fara þau beint til Betlehem.
Predikun

Altari himinsins

Máttarvöld vilja njóta fjármuna okkar og tilbeiðslu. Hverju þeirra lýtur þú? Hver er dýpsta von þín? Hvert er altari þitt og hvaða valdi lýtur þú?
Predikun

Á krókbekkjum heimsins

Við erum að tala um mannúð, það efni er á dagskrá heimsbyggðarinnar um þessi jól, hvernig ætti annað að vera þegar heimurinn hefur kvatt Nelson Mandela? Það nafn hefur sameinað þjóðirnar í aðdáun og þakklæti en þó kannski umfram allt í undrun yfir hinu óvænta, yfir því hverju litlum hópi hugsjónamanna, jafnvel aðeins einum manni, er unnt að áorka til góðs í þessum heimi.
Predikun

Eru jólin æðri skilningi okkar?

Er það einlægur vilji þjóðarinnar að bannað verði að hafa nokkuð fyrir börnum opinberlega sem minnir á kristindóminn? Hvað verður þá um þjóðfánann og þjóðsönginn, dagatalið og jólin? Við eigum það kannski framundan að mega bara hvísla Heims um ból heima innandyra og hvergi á opinberum vettvangi?
Predikun

Fiðlusnillingur á lestarstöðinni

Spurningin er þessi: Göngum við nokkuð framhjá þessu undri jólanna eins og fólkið á lestarstöðinni gekk framhjá fiðlusnillingnum?
Predikun

Ástarsagan

Hvernig líf þráir þú? Hvaða gjafir viltu, hvers konar lífspakka? Hluti eða upplifun? Getur verið að þú þráir ást og að lifa eigin sögu sem ástarsögu?
Predikun

Barnahátíð

Þess vegna hef ég aldrei skilið þetta þegar verið er að rembast við að afsanna jólin, rembast við að afhjúpa Jesúbarnið...
Predikun

Betlehem í Garðabæ

Ég trúi því að ljósbylgjan frá Betlehem nái inn í innstu kima og króka sálarinnar og hafi áhrif. Mér finnst ég sjá það í glöðum andlitum, hlýjum kveðjum, gjöfum og góðverkum, sem gerast allt í kringum okkur.
Predikun

Samhygð, samlíðan, samkennd

Samlíðan er samkvæmt sálfræðinni eiginleiki sem við virðumst öll fæðast með ekki bara menn heldur líka dýr
Predikun

Í landi friðarins

Er ekki umhugsunarvert nú árið 2013 að það skiptir máli hvar við fæðumst á þessari jörð. Börnin öll sem eru að fæðast á þessari stundu eiga ekki öll sömu framtíðarmöguleika. Á Kóreuskaganum, sem ég sótti heim á árinu, er mikill munur á framtíð barna eftir því hvar á skaganum þau fæðast. Í Suður-Kóreu njóta börnin skólagöngu og flestra lífsins gæða og möguleika.
Predikun

Áhættan

Þegar þessi kunnuglegu atriði sameinast gerist eitthvað innra með okkur. Sagan minnir okkur á fyrri reynslu, önnur jól, fólk sem okkur þykir vænt um. Kannski kallar sagan fram draumana um jólin sem við aldrei upplifðum en þráðum svo heitt. Jól þar sem mamma og pabbi eru edrú. Jól án sorgar.
Predikun