Þessir flóttamenn
Útlendingar á nýjum slóðum. Landflótta fólk í veröldinni. Rutarbók segir okkur að aðkomufólk er ekki réttlaust, vont fólk heldur jafn lifandi og við hin. Það þráir öryggi, ást, frið, skilning þrátt fyrir að það sé útlendingar og öðru vísi.
Sigurður Árni Þórðarson
16.10.2015
16.10.2015
Pistill
Djáknar og fjölbreytni í kirkjunni
Því hlýtur forstöðufólk kirkjunnar í borgum og sveitum landsins að horfa til þess að auka við djáknaþjónustuna. Þó er ljóst að fyrir minni söfnuði verður það draumur einn á meðan ekki kemur til aukið fjármagn til slíkrar þjónustu.
Pétur Björgvin Þorsteinsson
16.10.2015
16.10.2015
Pistill
Öðruvísi fólk
Það getur verið þrautinni þyngri að elska náungann eins og sjálfan sig. Auðvelt er að vorkenna fólki, en getur tekið virkilega á að sýna fólki virðingu í verki, og ekki síst ef öðruvísi fólk kemur of nálægt mér, og enn frekar ef það ónáðar mig“.
Gunnlaugur S Stefánsson
13.10.2015
13.10.2015
Predikun
Að rækta eigin geð
Líklega er það mikilvægasta vísbendingin um geðheilbrigði okkar, getan til að setja okkur í spor annarra og sjá heiminn í öðru ljósi en okkar eigin. Á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum er það markmiðið, annarsvegar að vekja okkur til meðvitundar um mikilvægi geðræktar og hinsvegar að berjast gegn fordómum í garð geðsjúkra.
Sigurvin Lárus Jónsson
12.10.2015
12.10.2015
Predikun
St. Paul’s secret
It doesn’t matter even if you are a good person, or a difficult person. It doesn’t matter if you feel happy now, if you are feeling sad or are facing difficulty. Christ works through you.
Toshiki Toma
11.10.2015
11.10.2015
Predikun
Eitthvað jákvætt og uppbyggilegt
Nýju lækhnapparnir eru verkfæri til að sýna samstöðu með skýrari hætti. Sýna samhygð. Skilaboðin eru þau sömu og áður: Ég stend með þér.
Árni Svanur Daníelsson
11.10.2015
11.10.2015
Predikun
Blinda kýrin og verk ljóssins
Jesús er sá sem vill lýsa okkur leiðina áfram og veita birtunni inn í hjarta okkar svo að við getum verið farvegur hennar í kringum okkur, útréttar hendur Krists í heiminum.

Þorgeir Arason
11.10.2015
11.10.2015
Predikun
Hvað á ég að gera?
Hvað á ég að gera? spurði maðurinn og svarið er: Þú átt ekki að gera – heldur vera.
Sigurður Árni Þórðarson
5.10.2015
5.10.2015
Predikun
Forgangsraðað af ástúð
Þetta má orða með öðrum hætti: Við þurfum að minnka mengun, auka jafnræðið í heiminum og ekki bara fækka þeim sem búa við skort og hungur heldur útrýma slíku.
Árni Svanur Daníelsson
4.10.2015
4.10.2015
Predikun
Samviskuraddir
Við erum hér með tvær konur sem hlýddu ekki yfirvöldum heldur samvisku sinni. Þær töldu vilja Guðs æðri vilja yfirvalda. Hver er munurinn á þeirra gjörðum og þeirra presta er ekki telja sig geta gefið saman samkynhneigð pör vegna samvisku sinnar? Þeir líta einnig svo á að þeir eigi fremur að hlýða Guði en yfirvöldum, eða vilja fá undanþágu frá lögum til þess að geta hlýtt vilja Guðs.

Guðrún Karls Helgudóttir
4.10.2015
4.10.2015
Predikun
Kærleikurinn er ekki gjaldmiðill
,,Hvað á ég að gera til að öðlast eilíft líf?” Við þessari spurningu er ekkert svar því hún er ekki gild. Guð einn getur ráðið því sem lýtur lögmálum eilífðarinnar. Í þeim viðskiptum erum við aðeins þiggjendur. Við þiggjum fyrirgefningu og náð og kærleika.
Skúli Sigurður Ólafsson
4.10.2015
4.10.2015
Predikun
Trú og samviskufrelsi
Í öllum stéttum geta komið upp siðferðileg álitamál þar sem ólíkir einstaklingar geta komist að mismunandi niðurstöðu og þó fært gild rök fyrir máli sínu. Slík mál verða ekki leyst með „afnámi samviskufrelsis“, sama hversu góður málstaðurinn er. Sýnt er að með því er of miklu til fórnað.
Haraldur Hreinsson
29.9.2015
29.9.2015
Pistill
Færslur samtals: 5859