Trú.is

Íhugun ljóssins á kyndilmessu

Þögnin er dásamleg, kvöldkyrrðin góð, hún skapar frið innra með manni. Ekki er verra að kertaljósin lýsa manni í rökkrinu í kirkjunni frá altarinu. Það er kyndilmessa, 2. febrúar. Við íhugun ljósið, myndirnar mörgu í huganum, ljósgeisla Guðs í faðmi gamals manns.
Predikun