Vídalínspostilla hefur lifað með Íslendingum í þrjú hundruð ár. Jón Vídalín lagði grunn að samúðarsamfélagi Íslendinga. 300 ár eru liðin frá láti meistara Jóns og útgáfu postillunnar.
Vídalínspostilla hefur lifað með Íslendingum í þrjú hundruð ár. Jón Vídalín lagði grunn að samúðarsamfélagi Íslendinga. 300 ár eru liðin frá láti meistara Jóns og útgáfu postillunnar.