Sálmabók

663. Þó missi ég heyrn og mál og róm

Þó missi ég heyrn og mál og róm
og máttinn ég þverra finni,
þá sofna ég hinst við dauðadóm,
ó, Drottinn, gef sálu minni
að vakna við söngsins helga hljóm
í himneskri kirkju þinni.

T Ólína Andrésdóttir – Sb. 1945
L Christian Fugl um 1860
Jeg vet meg en søvn i Jesu navn
Sálmar með sama lagi 665 81
Eldra númer 437
Eldra númer útskýring T+L

Deila sálmi

Ábendingar til sálmabókarnefndar má senda á salmabok@kirkjan.is