Kirkjuþing unga fólksins á umhverfisvænum nótum
27.05.2019
Kirkjuþingi unga fólksins lauk um miðjan dag í gær.
Kirkjuþing unga fólksins
25.05.2019
Rætt um stöðu unga fólksins í kirkjunni og í samfélagi um allan heim
#trashtag og gæludýrablessun
24.05.2019
Laugardaginn 25. maí ætlar Grafarvogskirkja að skora á alla Grafarvogsbúa að fara út og plokka.
Prestur skrifar spennutrylli
24.05.2019
Nýlega kom út bókin Líkið í kirkjugarðinum, eftir sr. Fritz Má Jörgensson, prest við Keflavíkurkirkju.
Sóknarpresturinn er hetja í Breiðholti
24.05.2019
Sr. Guðmundur hefur verið sóknarprestur í Breiðholti í 32 ár.
Afleysingar og önnur störf
23.05.2019
Þegar prestar fara í námsleyfi eða önnur leyfi þarf einhver að leysa þá af.
Tími héraðsfundanna
23.05.2019
Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis vestra var haldinn í gær í Háteigskirkju.
Samvinna kirkna er til heilla
22.05.2019
Íslenska þjóðkirkjan hefur tekið þátt í margvíslegu alþjóðlegu samstarfi.
Tónskóli þjóðkirkjunnar skilar sínu vel
22.05.2019
Í gær voru útskriftartónleikar í Hallgrímskirkju og lék á orgel kirkjunnar Tuuli Rähni.
Nýr sóknarprestur í Laugalandsprestakall
22.05.2019
Sr. Jóhanna Gísladóttir hefur verið settur sóknarprestur í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðar- og...
Snör handtök söngmálastjóra
21.05.2019
Söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Margrét Bóasdóttir, hefur í mörgu að snúast.