Sumarvaka í Heydalakirkju
27.04.2019
Prestsins og sálmaskáldsins Einars Sigurðssonar í Eydölum var minnst á sumardaginn fyrsta. Biskup Íslands flutti ávarp...
Fjöldamorð á kristnu fólki
25.04.2019
Biskup Íslands biður presta landsins að biðja fyrir þeim sem líða vegna hryðjuverkaárásanna í Kólombó höfuðborg Sri...
Umsækjendur um afleysingarþjónustu
25.04.2019
Biskupsstofa auglýsti eftir prestum til afleysingarþjónustu í þremur prestaköllum
Samstarf kirkju og lögreglu - og persónuverndarmál
24.04.2019
Vorfundur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra var haldinn í safnaðarheimili Dómkirkjunnar í Reykjavík í dag.
Páskar 2019
17.04.2019
Biskup Íslands óskar þér gleðilegra páska: Megi boðskapur páskanna vitja þín, tala til þín, hafa áhrif á líf þitt og...
Kópavogskirkja upplýst
17.04.2019
Kópavogskirkja er elsta kirkja Kópavogsbæjar og var reist á árunum 1958-1962. Hún er helsta kennileiti bæjarins og er...
Ólafur B. Valgeirsson, kirkjuþingsmaður, kvaddur
17.04.2019
Ólafur Björgvin var félagsmálamaður mikill í sinni heimasveit, Vopnafirði. Formaður Sjómannafélags Vopnafjarðar...
Senn lýkur merkilegri sýningu
15.04.2019
Í lok þessa mánaðar – eða þann 28. apríl – lýkur merkilegri sýningu í Þjóðminjasafninu
Draumur um (aðeins) betra líf!
12.04.2019
Ekkert rennandi vatn, engin sorphirða, engar almenningssamgöngur.
Félag fyrrum þjónandi presta og maka
11.04.2019
Aðalfundur Félags fyrrum þjónandi presta og maka var haldinn í Safnaðarheimili Háteigskirkju þriðjudaginn 19. mars s.l. ...
Kvíðinn í samfélaginu, kröfur, kulnun og kvíði
09.04.2019
Ráðstefnan „Kvíðinn í samfélaginu“ var haldin á Hólum 4.-5.apríl í samstarfi Guðbrandsstofnunar, Landlæknisembættisins...
Sr. Ingiberg J. Hannesson, prófastur emeritus, kvaddur
09.04.2019
Sr. Ingiberg Jónas Hannesson, fyrrum prófastur á Hvoli í Saurbæ, lést 7. apríl s.l., á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni.
„Framtíðarsýn óskast“ – málfundur um samband ríkis og kirkju
08.04.2019
Á að skilja þar alveg á milli – eða eiga tengslin að vera óbreytt?
Þrjú prestsembætti laus til umsóknar
06.04.2019
Biskup Íslands auglýsir eftir prestum til að sinna afleysingaþjónustu
Nýr prófastur á Austurlandi
05.04.2019
Séra Sigríður Rún Tryggvadóttir hefur verið valin nýr prófastur Austurlandsprófastsdæmis en hún tekur við af sr. Davíð...
Jón Helgason, fyrrv. forseti kirkjuþings, kvaddur
05.04.2019
Jón Helgason, fyrrum forseti kirkjuþings andaðist hinn 2. apríl á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri...
Biskup viðstödd stofnun safnaðar grísku rétttrúnaðarkirkjunnar
05.04.2019
Þann 7. apríl nk. stofnar gríska rétttrúnaðarkirkjan íslenskan söfnuð
Kvíðinn í samfélaginu – Ráðstefna á Hólum
04.04.2019
Í dag hófst á Hólum þverfagleg ráðstefna um kvíða